Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 10

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 10
Velskar ær með lömb I færanlegu gerði, tilbúnar til rúnings. Fjárhirðir með tvo fjárhunda í baksýn heldur á lambi. Á þetta land er beitt fé allt árið, gefið er með beit seinni hluta vetrar og flestar ærnar bera i april. Breytingar til að STYÐJA ÁKVEÐIN LANDSVÆÐ í áætlun frá árinu 2000 sem nær til 2006 (Agenda 2000) er lögð mikil áhersla á uppbyggingu eftir kúariðufaraldurinn. Gert var ráð fyrir 10% minni neyslu nautgripaafurða á árinu 2001 og því lögð áhersla á að stofninn minnkaði. Aukinn stuðningur er nú á lífræna framleiðslu og færri gripi á flatareiningu. Breytingar á styrkjakerfi TIL HÁLENDISBYGGÐA Stór hluti dreifbýlisbyggðar í Bretlandi er skilgreindur sem Qalla- og hálendisbyggð. I nokk- ur ár hafa bændur á slíkum svæðum notið styrkja á hverja kind eða nautgrip og hafa heild- arbeingreiðslur numið þriðjungi til fjórðungi nettótekna bænd- anna. Um 35% beingreiðslnanna kemur vegna staðsetningar býlis- ins, hinn hlutinn kemur gegnum umhverfisstyrki, ferðaþjónustu- styrki og styrki vegna lífrænnar ræktunar, auk ýmissa aðlögunar- og sérstöðustyrkja. Arið 2001 varð mikil breyting á styrkjakerfi í fjalla- og hálend- isbyggðunum þegar byrjað var að greiða út á stærð landsvæðis en ekki skepnufjölda. I fyrstunni tapa viðkomandi bændur ekki styrknum en til að tryggja sér há- marksstyrkveitingu verða margir að gera breytingar á rekstri sín- um. Greiðslumar geta verið vegna aðlögunar að takmörkun- um sem settar vegna tillits til um- hverfis, takmarkaðs fjölda búfjár á flatareiningu, lífrænni fram- leiðslu o.fl. ALHEIMSVIÐHORF - BREYTINGAR Á BEINUM STYRKVEITINGUM Alþjóða viðskiptastofnunin (World Trade Organization, WTO) telur Evrópusambandið greiða of mikið í beinan mark- aðsstuðning vegna landbúnaðar- vara. Það hefúr þó breyst, var talið vera um 70% árið 1993 en fór niður í 30% árið 2001 og mun lækka áfram. Tilhneigingin er í þá átt að mjakast yfir í um- hverfisvænni styrki; úr stuðningi á hvem grip yfir í stuðning á stærð landsvæðis o.þ.h. Þetta hófst, eins og áður hefur komið fram, árið 2000 (Agenda 2000) og á eftir að verða víðtækara. Nefndir Evrópusambandsins hafa sýnt mikinn áhuga á að fara frá beinum framleiðslutengdum styrkjum yfir í umhverfisvænt styrkjakerfi. Bretland er að að- laga sig að slíku styrkjakerfi og í mars 2001 var ákveðið að horfa til nýs og einfaldara styrkjakerfis til bænda í fjalla- og hálendis- byggðum og veita styrki út á við- hald landslags, villts lífs í náttúr- unni og menningararfs, auk fram- leiðslunnar. Með tilkomu styrkjakerfa til jaðarsvæða í ársbyrjun 2000 opn- uðust möguleikar fyrir mörg ríki ESB að sækja um margbreytilega styrki, einkum í tengslum við náttúm og umhverfi. Hluti þess- ara styrkja kemur frá núverandi sjóðum til markaðsstuðnings sem em á undanhaldi. I Englandi fer þetta kerfi í gegnum ýmis ráðu- neyti og svæðisskrifstofur úti í | 10-Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.