Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 15

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 15
hann hefur góðar útlögur og feikilega góða og vel lagaða vöðva í afturparti. All er sonur Læks 97-843 og afkomandi Hörva 92-972 í móðurætt. Lóði 00-871 er í átaki sem saman- þjappað kjötstykki, hann er feiki- lega þéttvaxinn með einstaklega þykkan bakvöðva, fremur stuttar malir, en mjög þykkan lærvöðva, hann er nokkuð skapharður og ullin er mikið sett gulum hárum. Þessi hrútur er skyldleikaræktað- ur afkomandi Hörva 92-972. A sýningu í Reykholtsdal var hæst dæmdur Haukur 00-145 á Kópareykjum en hann er frá Vatnsenda í Skorradal og undan Sekk 97-836. Haukur er með öflug lærahold, auk þess að hafa hvelfdar og góðar útlögur eins og margir sona Sekks. Hamar 00-205 undan Mjölni 94-833 og Balli 00-207 Sekksson (97-836) eru báðir frá Kjalvararstöðum og komu næstir í röðun á sýningu. Balli mældist með þykkan og vel lagaðan bakvöð- va, auk þess að hafa ágæt læra- hold eins og Hamar en sá síðar- nefndi stóð framar með mala- hold og útlögur. I Lundarreykjadal voru þrír efstu hrútamir á sýningu þar und- an Prúð 94-834. Allir skáru þeir sig úr fyrir vel lagaðan bakvöðva og ágæt lærahold, sérstaklega Biti 00-251 frá Gullberastöðum sem valdist í fyrsta sæti í röðun. Hinir tveir Prúðssynimir em Glæsir 00-161 frá Skarði og 00- 147 ffá Oddsstöðum. Hjalti Sigurbjömsson á Kiðafelli með Topp 00-001. (Ljósm. Lárus G Birgisson). Mýrasýsla Mikið sýningarhald var í sýsl- unni því að samtals vom sýndir 146 hrútar og af þeim vom 138 veturgamlir. Veturgömlu hrútamir vom umtalsvert vænni en jafn- aldrar þeirra sunnan Hvítar eða 81,5 kg að meðaltali, en sérstak- lega voru hrútar í Hvítársíðu ríg- vænir. Þetta var þrautvalinn hóp- ur því að 127 þeirra, eða 92,0%, fengu I. verðlaun. I Hvítársíðu vom sýndir all- margir vemlega góðir hrútar og komu kollóttir hrútar þar meira við sögu en áður. Snjólfur 00- 565 frá Þorgautsstöðum II bar þar af öðmm en hann er hreinhvítur, sívalur, fremur langur og jafn að annarri gerð, fyrir utan lærahold- in sem skara fram úr. Þessi hrútur er undan Dal 97-838 eins og tveir aðrir athyglisverðir hrútar frá Þorgautsstöðum I, þeir Drjóli 00- 602 og Njóli 00-601. Synir Prúðs 94-834 skipuðu sér einnig í hóp Stöpull 00-567 á Þorgautsstöðum I i Hvitársíðu. (Ljósm. Lárus G. Birgisson). Freyr 5/2002-15 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.