Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 26

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 26
Stefáni og Huldu á Leifsstöðum í Öxarfirði, en hann er undan Mjaldurssyni þar, gríðarlega vænn og vel gerður hrútur með hreinhvíta og mikla ull. I Kelduhverfi stóð efstur Gald- ur 00-501 með 84 stig, hjá Kristni Rúnari Tryggvasyni á Hóli, en hann er undan Sekk 97-836. Þroskamikill og langur hrútur, þéttvaxinn og með ágætlega fyllt læri, ullin þó dálítið gulkuskotin. Á sýningunni í Klifshaga í Öxarfirði, sem var hin glæsilegas- ta, var efstur í röðun Prúður 00- 155 Halldórs Olgeirssonar á Bjamastöðum en hann er undan Prúð 94-834 og dóttursonur Svaða 94-998 eins og ótrúlega margir úrvalssynir Prúðs. Prúður fékk 83 stig. Hann er sérlega fit- ulítill og vel þéttvaxinn, sérstakle- ga á baki, mölum og læmm, en ullin ekki gallalaus. Hæst stigaðu hrútamir á þeirri sýning í heil- darstigum, með 84,5 stig, vom hins vegar Prestur 00-108, Karls Sigurðar Bjömssonar í Hafra- fellstungu, og Deli 00-169, Fé- lagsbúsins í Sandfellshaga. Prest- ur er frá Presthólum, undan Búra 98-204, og Deli undan Jóa 99- 163. Báðir þessir hrútar vom sér- lega þroskamiklir, Deli þó sýnu þyngri, lengri og sterkari á fram- part en Prestur með mun betur gerð læri. Báðir em þeir með ágæta ull. Subert á Daðastöðum er feikilega athyglisverður ein- staklingur. Þessi hrútur er smár, 76 kg að þyngd, kattlágfættur, en samanrekinn holdahnykill. Þessi hrútur er frá Snartarstöðum. Á sýningunni í Leirhöfn voru hrútar mjög jafnir, þar stóð efstur í röðun Ostur 00-360, Jóns og Hildar í Leirhöfn, með 82,5 stig, en hann er undan Búra 98-204, jafnvaxinn hrútur í alla staði og með góða ull. Næstur honum, jafn að stigum, var Dóri 00-358, einnig í Leirhöfn, undan Bæti 98- 554 frá Bjamastöðum, heldur léttari en Ostur, en kattlágfættur og þéttvaxinn. Þriðji þar var Drangi 00-407, Sigurðar og Öldu í Presthólum, en hann er undan Klett 98-344 frá Leirhöfn. Efstu hrúta í Þistilfírði hefúr þegar verið getið, má þar bæta við Eir 00-019, Gunnars Þór- oddssonar í Holti, sem hlaut 84 stig en hann er undan Túla 98- 858. Eir þessi var tæp 70 kg þegar hann kom til dóms, en með feikna þykkan bakvöðva og sér- lega holdgróinn, ekki síst á möl- um og læmm. Einnig ber að geta tveggja sona Prúðs 94-834, Abels 00-022, Stefáns og Hólmffíðar í Laxárdal, og Dóna 00-201,. Gunnars og Kristínar í Svein- ungsvík, sem báðir hlutu 84 stig í dómi og eins og kunnugt er fór Dóni á Sæðingarstöðina í Borgar- nesi. Báðir þessir hrútar vom gríðar þroskamiklir, vel gerðir og með gallalausa ull. Á Langanesi átti Gunnlaugur á Hallgilsstöðum tvo hæst dæmdu hrútana, auk Ljúfs var hann með Hnokka, sem er undan Prúð 94- 834, keyptur ffá Presthólum, en sá fékk 84,5 stig. Hnokki er kattlág- fættur og mjög holdgróinn en ull- in dálítið gölluð. Þriðji efsti hrút- ur á Langanesi var Hjörtur 00-006 á Ytra-Lóni með 84 stig, en hann er undan Stubb 95-815 og keyptur frá Snartarstöðum. Hjörtur er jafnvaxinn hrútur, útlögumikill og holdgróinn á mölum og læmm, en ekki gallalaus á ull. Austurland Múlasýslur Verulega færri hrútar komu í dóm en haustið áður eða samtals 191 hrútur. Af 184 veturgömlum hrútum fengu 162 I. verðlaun. Á hrútasýningu sem haldin var á Ytra-Nýpi fyrir Vopnafjörð og Bakkafjörð stóðu hæstir þrír hrút- ar, sem allir voru keyptir frá Ytri- Hlíð lömbin og bám allir nafnið Hlíðar. Efstur meðal þessara jafn- ingja kom Hlíðar 00-217 (f. Vodki 94-055, m. 94-611) frá Braga á Bustarfelli og síðan sam- nefndir hrútar Karls og Sigmund- ar á Hróaldsstöðum og í þeirri röð. Einkennandi fyrir þessa hrúta er sterk malabygging og góð læri. Óhætt er að segja að erfitt var að gera upp á milli topphrúta á þessari sýningu. I því sambandi er t.d. óhætt að nefna hrút eins og Hnött frá Ásbrands- stöðum (f.f Ljóri 95-828). Af hrútum á Norður-Héraði má segja að þeir Sveppur 00-238 (f. Sveppur 94-807) og Moli 22-237 (f. Moli 93-986) frá Aðalsteini í Klausturseli hafi borið af. Hinn fyrmefndi er nokkuð háfættur en langur, þungur, ullargóður og óvenju þroskamikill. Báðir em þeir samanreknar holdakindur. Hjá Gylfa á Hofi í Fellum er óhætt að staldra vel við Eir 00- 115 (f. Eir 96-840) sakir þess hve jafnþéttvaxinn, myndarlegur og þroskamikill hann er án þess að vera á nokkum hátt grófvaxinn og með mikla og góða ull að auki. Af hrútum í Borgarfirði og á Austur-Héraði sköruðu eftirtaldir helst fram úr: Nói 00-261 (f. Eir 96-840), frá Þorsteini á Jökulsá, sem er með alþyngstu (113 kg) og þroskamestu veturgömlum hrútum en samanrekinn, þótt langur sé og fætur í hærra lagi. Ullin er mikil og góð. Hjá þeim | 26 - Freyr 5/2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.