Freyr - 01.06.2002, Síða 40
507 á Smáhömrum en sérstaklega
voru yfirburðir hans hjá slátur-
lömbunum mjög skýrir þar sem
flokkun bæði fyrir gerð og fítu
var mjög jákvæð. Um leið kom
hann með mjög hagstæða niður-
stöðu úr mati á lifandi lömbum.
Sónar er nú á stöðinni í Laugar-
dælum þar sem hann hefúr núm-
erið 97-860. Boli 99-610 á Hey-
dalsá gaf ákaflega jafngóð og vel
gerð lömb. Undan honurn voru
valin fleiri hrútlömb til ásetnings
en undan öðrum hrútum þannig
að útkoma hans var í raun mun
glæsilegri en tölulegar niðurstöð-
ur úr slátrun gefa til kynna. Boli
er nú á stöð í Borgamesi og hefur
númer 99-874. Arfi 99-609 á
Heydalsá var með þrælöflugan
lambahóp, vænan með jafha og
góða gerð og var hann á gmnd-
velli prófúnar tekin til notkunar á
stöð og er nú í Borgamesi með
númerið 99-873. Glæsir 98-205,
Broddanesi, sýndi feikilega
glæsilegar niðurstöður fyrir slát-
urlömb, en hann kom tæplega
eins sterkur og framanefndir
hrútar út úr ómmælingum lamba.
Glæsir er hins vegar tvímælalaust
ákaflega verðugur kandídat á
sæðingarstöð eftir þær glæsilegu
niðurstöður, sem fyrir hendi eru
um afkvæmi hans, en hann var
ekki falur til slíkra nota síðastlið-
ið haust.
Á Melgraseyri var Stjáni 99-386
langefstur með 140 í heildareink-
unn, en yfirburðir hans vom mjög
miklir í kjötmati, bæði í betri gerð
en undan hinurn hrútunum og
jafnhliða vemlega minni fitu. Á
Laugalandi var hrútur 99-150 með
124 í heildareinkunn, einkum
vegna yfirburða í kjötmati.
Á Melum I vom margir hrútar í
prófun og yfirburðir hjá Mola 99-
095 í kjötmati voru einhverjir
þeir mestu sem sáust haustið
2001 þar sem hann var með 193 í
einkunn, en heildareinkunn hans í
rannsókninni var 141. Lömb und-
an Mola vom þó heldur léttari en
undan öðmm hrútum í þessari
rannsókn. Moli er sonur Sels 93-
707 sem þekktur var á sinni tíð
sem mikill glæsigripur en dóttur-
sonur Rindils 97-028. Nagli 98-
064 sýndi einnig, líkt og árið áð-
ur, prýðisútkomu og var með 121
í heildareinkunn en hann er sonur
Rindils 97-028.
í Steinstúni var á toppinum
Glói 99-113 með 122 í heildar-
einkunn. Hans sterkasti punktur
var gott fitumat. Þessi hrútur er
afkomandi Brimils 93-728 í
Krossnesi.
í Krossnesi var Srnári 00-127 í
efsta sætinu með 130 í heildar-
einkunn en þessi öflugi hrútur er
undan Basta 97-037 sem skipaði
toppinn árið áður en hann var
Bassastaðahrútur, sonur Prúðs
92-278.
í Odda vom yfirburðir hjá
Klaka 98-069 en hann var með
135 í heildareinkunn. Hrútur
þessi er frá Hafnardal, sonur
Spóns 94-993.
í hrútahópnum á Bassastöðum
vom feikilegir yfirburðir í kjöt-
mati hjá Nóa 00-278 þar sem
hann var með 145 og 121 í heild-
areinkunn. Hrútur þessi er sonur
Stúfs 97-854 en móðir hans dóttir
Prúðs 92-278, sem löngu er
landsþekkt kynbótakind.
Bati 99-418 á Geirmundarstöð-
um staðfesti ágæti sitt ffá fyrra
ári nú með 124 í heildareinkunn,
en hrútur þessi er sonur Prúðs
92-278 á Bassastöðum.
Á Stað var á toppinum Ári 00-
429 með 126 í heildareinkunn,
með hóp afbragðs sláturlamba.
Þessi hrútur er fenginn norðan frá
Melum I og er sonur Hnykks 95-
780. Dropi 99-412 átti einnig
ágætan hóp með 120 í heildar-
einkunn en faðir hans, Dalur 07-
380, stóð efstur í sams konar
rannsókn haustið 1999.
Á Stakkanesi var hrútur 00-457
langefstur með 130 í heildareink-
unn en sérstaklega vom glæsileg-
ar niðurstöður fyrir lömb undan
honum fyrir kjötmat um gerð.
Hrútur þessi er frá Bassastöðum,
sonur Prúðs 92-278, en móður-
faðir er Nökkvi 91-665.
í Miðdalsgröf stóð langefstur
Bangsi 00-627 með 133 í heildar-
einkunn, en þessi hrútur var að
skila afbragðsgóðum sláturlömb-
um. Hann er undan Badda 99-582
sem stóð sig með prýði í prófún á
síðasta ári en hann er ffá Bassa-
stöðum sonur Prúðs 92-278.
í Felli staðfesti Bangsi 99-234
yfirburði sína frá árinu áður nú
með 137 í heildareinkunn, en
þessi ágætishrútur er eins og
margir aðrir toppar af ættboga
Þyrils 94-399 á Heydalsá. Upp að
hlið hans kom síðan Safír 00-236
með 136 í heildareinkunn en sá
hrútur er frá Steinadal undan hrút
99-137 og því einnig beinn af-
komandi Þyrils.
Glæsir 98-205 var í sameigin-
legri afkvæmarannsókn hrútanna
heima í Broddanesi hjá Jóni þar
sem hann bar mikið af hinum
hrútunum, fékk 157 í heildareink-
unn og þar af 172 úr kjötmats-
hluta.
Líkt og árið áður voru yfir-
burðir hjá Bjarti 97-599 á Valda-
steinsstöðum feikilegir en hann
hlaut að þessu sinni 137 í heild-
areinkunn. Þessi toppkind er
fengin frá Broddanesi.
Hjá Gunnari og Þorgerði í Bæ
stóð efstur Höfði 99-580 með
121 í heildareinkunn og jafn fyrir
báða þætti rannsóknar. Hrútur
þessi er úr Skálholtsvík, undan
Ljóma 97-498.
Á Kolbeinsá var það Brassi 98-
548 sem sýndi verulega yfirburði
með 126 í heildareinkunn, jafii á
báðum þáttum í rannsókn. Þessi
hrútur er frá Bassastöðum, sonur
Prúðs 92-278.
j 40 - Freyr 5/2002