Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 45

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 45
ir þeirra Skalli 96-025 var feng- inn frá Heydalsá. Krulli 00-149 bar af hrútum á Egilsstöðum í Fljótsdal með 131 í heildareinkunn, jafn á báðum þáttum. Þessi hrútur var geml- ingslamb og er sonarsonur Svaða 94-998 og dóttursonur Sunna 96- 830 og ættu Austfirðingar gjam- an að reyna að nýta unga féð ætt- að úr sæðingum í kynbótastarfinu á þennan hátt. í Brekkubæ var Þristur 99-242 efstur með vænan og föngulegan lambahóp sem hann fékk 120 í heildareinkunn fyrir. Þristur er frá Gestsstöðum undan Gauta 97- 527. I Þemunesi var efstur Bjartur 00-033 með 126 í heildareink- unn. Þessi hrútur er undan Eir 96-840 en móðurfaðir Baddi 93- 004 frá Melum II sem sýnt hefúr einkar athyglisverðar niðurstöður í rannsóknunum undanfarin haust þó að hann yrði nú að lúta í gras fyrir þessum öfluga afkomanda sínum. I rannsókn á Gilsá bar af Glanni 00-145 með 122 í heildar- einkunn en þessi hrútur er undan Klaka 97-133 sem var Ijárskipta- hrútur frá Breiðabólsstað. I rannsókn í Fossárdal sýndi Broddur 99-048 afgerandi yfir- burði með 145 í heildareinkunn en frávik hjá honum í kjötmati lamba voru feikilega mikil. Broddur er sonur Pela 94-810. Austur-Skaftafellssýsla Umfang á þessu starfi var mjög líkt og undanfarin ár. Það er sára- lítið og miklu minna en ástæða væri til vegna þess að vitað er að á þessu svæði er að finna sumt af athyglisverðasta kynbótafé í land- inu. Hins vegar er hætt við að sauðfjárrækt á svæðinu tapi stöðu sinni taki bændur ekki í sínar hendur þær ræktunaraðferðir sem skilað geta mestum árangri. í samanburði á Qómm vetur- gömlum hrútum á Brekku í Lóni var sérstaða hjá Seiði 00-575 umtalsverð. Hann fékk 117 í heildareinkunn og var að skila lömbum með áberandi skerta fitu og þykka vöðva. Þessi hrútur er undan Sóni 95-842. A Reyðará vom miklir yfir- burðir hjá Kóngi 00-714 sem tók alla jákvæða þætti rannsóknar í sinn hlut og var með 135 í heild- areinkunn, en eins og fram kemur í umfjöllun um sýningar var hann sem einstaklingur einn af toppun- um í sýslunni. Kóngur er frá Brekku, sonur Gnýs 99-555. A Fomustekkum var stór rann- sókn þar sem Angi 99-179 stóð efstur með 128 i heildareinkunn. Lömb undan honum vom ívíð léttari en undan öðmm hrútum í rannsókninni en ákaflega vel gerö. Angi er frá Brekku undan Miða 97-528. I rannsókninni í Bjamanesi voru miklir yfirburðir hjá Dindli 00-040 sem fékk 129 í heildar- einkunn. Lömb undan honum vom með feikilega gott kjötmat en aðeins léttari en undan öðmm hrútum í rannsókninni. Dindill er sonur Stubbs 95-815 og móður- faðir hans er Galsi 93-963. Á Smyrlabjörgum vom yfir- burðir hjá Gýgi 00-415 mjög af- gerandi en hann fékk 135 í heild- areinkunn, jafn á báðum þáttum, með mjög glæsilega niðurstöðu. Þessi hrútur er undan Esra 97- 302, einum af bestu sonum Garps 92-808, og móðurfaðir hans er Fóstri 90-943. SUÐURLAND Umfang i þessu starfi var ívið minna en árið áður og langt undir þeim mörkum sem umfang fjár- ræktarstarfs á svæðinu gefúr til- efni til. Ein af rannsóknum vegna sæð- ingarstöðvanna var á Kirkjubæj- arklaustri II. Þangað komu þrír valdir aðkomuhrútar og öttu kappi við níu heimahrúta. Einn aðkomuhrútanna, Fengur 97-440 í Þykkvabæ III, var afgerandi sig- urvegari í þessari rannsókn og sýndu afkvæmi hans skýra yfir- burði í öllum eiginleikum sem rannsóknin náði til. Hann gaf mjög fönguleg lömb á velli sem ekki reyndust síðri þegar á blóð- völl var komið og bæði hrútlömb og gimbrar voru með jafna yfir- burðir því að heildareinkunnir hans voru 127 og 126 fyrir hrúta og gimbrar. Því þótti hann að rannsókn lokinni hafa staðfest það með glæsibrag að hann ætti fúllt erindi á sæðingarstöð og var síðastliðinn vetur á stöðinni í Laugardælum þar sem hann er með einkennisnúmerið 97-863. Fengur er sonur Mjaldurs 93-985. Nokkrir heimahrútar sýndu at- hyglisverðar niðurstöður, þó að ekki mældu þeir sig við Feng, og var Brútus 98-575 þeirra jafn- bestur í þeim samanburði en sá hrútur er sonur Búts 93-982 en móðurfaðir hans er Hnykkur 91- 958. I Hörgsdal féllu allir yfirburðir, hvort sem var i kjötmati eða mati lifandi lamba, í hlut Melssonar 96-395 en hann er sonur Mels 92-978, sem skildi eftir sig nokkra afbragðshrúta þetta eina ár sem hann var á sæðingarstöð. I Mörk voru miklir yfirburðir hjá Stúfi 99-620 með 143 í heild- areinkunn þar sem niðurstöður úr kjötmati voru frábærar. Stúfúr er sonur Stubbs 95-815 en móður- faðir hans er Klettur 89-930. Á Snæbýli I var Sómi 00-647 með 131 í heildareinkunn og Hylur 00-648 með 120. Báðir þessir hrútar eru fengnir frá Borgarfelli. Sómi er sonur Röð- uls 96-512 en Hylur er undan Læk 97-843. I Borgarfelli voru eins og und- Freyr 5/2002 - 45 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.