Freyr

Volume

Freyr - 01.06.2002, Page 46

Freyr - 01.06.2002, Page 46
Tónn 00-159, Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. angengin haust fádæma glæsileg- ir lambahópar. Ylur 00-654 var þar sigurvegarinn með 136 í heildareinkunn með fádæma gott kjötmat um gerð en full feit lömb. Ylur er sonur Lækjar 97- 843 og dóttursonur Röðuls 96- 512. Þá var Otur 00-662 með 123 í heildareinkunn og fer þar af- bragsgóður kollóttur hrútur, son- ur Eirs 96-840, og á sem móður- föður Héla 93-805. I Uthlíð voru yfirburðir skýrir hjá Stera 00-639 sem fékk 148 í heildareinkunn, öflugur á báðum þáttum. Steri er sonur Dals 99- 585 sem var á toppi á síðasta ári og því í föðurlínu frá Garpi 92- 808 en móðurfaðir Stera er Dropi 91-975. Eins og fram kemur í umfjöllun um hrútasýningar var Steri sjálfur sem einstaklingur metinn besti veturgamli hrútur í sýslunni haustið 2001. Sóli 00- 636, sem er sonur Massa 95-841, gaf einnig ágætar niðurstöður með 120 í heildareinkunn. Á Syðri-Fljótum kom fram Már 00-257 með 151 í heildar- einkunn þar sem báðir þættir voru tiltölulega jafnir. Már er undan Læk 97-843. Þá var Óli fagri 99-242 með 123 i heildar- einkunn þar sem yfirburðir voru allir sóttir í kjötmat lambanna. Óli er frá Fagurhlíð, sonarsonur Pela 94-810. Á Giljum fékk Hæringur 00- 222 124 í heildareinkunn sem allt var sótt í kjötmat þar sem eink- unn var 168 enda yfirburðir mikl- ir bæði um gerð og fitu. Hrútur þessi er sonur Eirs 96-840. Nánast hvergi á landinu er jafn mikil hefð iyrir afkvæmarann- sóknum á hrútum, utan fjárrækt- arbúsins á Hesti, eins og í Ytri- Skógum og því meira til þeirra horft en margra annarra. Þama hafa nú á þriðja áratug á hverju hausti verið 5-9 veturgamlir hrút- ar í rannsókn hverju sinni. I rann- sókninni haustið 2001 mátti líta mikið af athyglisverðum lömb- um, en þar kom á topp Tónn 00- 159 með 124 í heildareinkunn þar sem glöggur styrkur var í báðum þáttum rannsóknar. Tónn er sonur Sóns 95-842 og móður- faðir hans er Moli 93-986 en þetta virðist vera eitt af þeim bú- um þar sem Moli hefúr blandast á sérlega jákvæðan hátt fénu. Tónn er hrútur sem fúll ástæða er til að fýlgjast með áfram sem mögulegum stöðvarhrút. í Núpakoti var Reki 00-168 með 120 í heildareinkunn og mjög hagstætt kjötmat en Reki er sonur Læks 97-843. Á Efstu-Grund féll toppurinn í hlut Spotta 00-250 með 130 í heildareinkunn fyrir vænan og vel gerðan lambahóp en hrútur þessi er sonur Hnykils 95-820. Baukur 00-241 varmeð 121 í heildareinkunn en þessi hrútur er sonarsonur Búts 93-982. Eins og árið áður hafði úrvals- hrútum í Ámessýslu verið safnað til notkunar og innbyrðis saman- burðar vegna sæðingarstöðvanna í Háholti. Þama vom fjórir að- komuhrútar ásamt tveimur heimahrútum í prófun. Að aflok- inni rannsókn voru tveir þeirra teknir til notkunar á sæðingastöð. Ljómi 98-674 í Brautartungu var sigurvegari í samanburði að þessu sinni þegar mat lifandi lamba og sláturlamba var vegið saman. Þessi hrútur var að skila afbragðs vel gerðum lömbum, vænleiki var aðeins minni en í rannsókninni í heild en þekkt var að hann hafði undangengin ár skilað rígvænum sláturlömbum heima í Brautartungu. Ljómi ber nú númerið 98-865. Stapi 98-628 endurtók niðurstöður ársins áður. Lömbin vom ekki að sýna neina yfirburði við ómmælingar en í sláturhúsi sýndu þau mikla yfir- burði, með afbragðs gerð og fremur fitulítil. Lömbin undan honum vom nú miklu vænni í samanburði hrútanna í rannsókn- inni en árið áður. Vegna ótví- ræðra yfirburða í gæðum slátur- lamba var Stapi talinn eiga mikið erindi á stöð þar sem hann hefúr nú númerið 98-866, en um margt virðist hann vera endurborinn kyndilberi föður síns, Stubbs 95- 815 frá Oddgeirshólum. Fleiri af hrútum í rannsókninni vöktu at- hygli. Bjalli 99-677 í Skeiðhá- Framhald á bls. 51 j 46 - Freyr 5/2002

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.