Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 62

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 62
Erfðaframfarlr og kynbætur sauðfjár fyrfr bættu vaxtar- lagl og molrl Hðtgæðum Inngangur Kerfisbundanar afkvæmarann- sóknir á hrútum hófust á Fjár- ræktarbúi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á Hesti veturinn 1956-‘57. Meginmarkmið þeirra hefúr alla tíð verið að rannsaka áhrif einstakra hrúta á vaxtarlag, vaxtargetu og kjötgæði og jafn- ffamt að meta afúrðahæfni dætra þeirra hrúta, sem mesta yfirburði sýna í þessum eiginleikum hverju sinni. Frá upphafi afkvæmarannsókn- anna og fram yfir 1980 var kyn- bótamarkmiðið að bæta vaxtarlag og holdaþykkt íjárins með því að stytta legglengdina, án þess þó að slíkt úrval rýrði lífþungann held- ur þvert á móti yki hann. Urvalið beindist því að þeim skepnum sem voru þungar miðað við stærð, jafnvaxnar og holdamiklar á baki, mölum og lærum. Þessi úrvalsaðferð byggðist fýrst og fremst á rannsóknum dr. Halldórs Pálssonar, sem sýndu að slíku vaxtarlagi fýlgdu þykkari vöðvar og bráðari þroski, sem síðan hef- ur verið rækilega staðfest af hin- um viðamiklu samanburðarrann- sóknum dr. Sigurgeirs Þorgeirs- sonar á vexti, þroska og kjötgæð- um hálappa og láglappa (Thor- geirsson, S. 1981). Um 1980 upphefjast háværar raddir og miklar umræður um óhollustu fltu af jórturdýrum og lífshættuleg áhrif hennar á krans- æðakerfið. I kjölfarið fýlgdu | 62 - Freyr 5/2002 kröfur neytenda um magrara dilkakjöt, sem sífellt urðu hávær- ari og hefúr ekki linnt enn í dag. Um þetta leyti, og jafnframt til þess að mæta vaxandi kröfúm um magrara kjöt, var kynbótamark- miðinu breytt og höfúðáhersla lögð á að minnka fitusöfnun og auka vöðvavöxtinn, án þess þó að hið þéttholda vaxtarlag breyttist. í þessu skyni var gerð samsett kynbótaeinkunn (substitution index) (Ámason, Th. og Thor- steinsson, S.S. 1982) eftirhöfúð- þáttagreiningu (principal compo- nents analysis) á 20 útvortis- og þverskurðarmálum og valdir 7 eiginleikar sem best tengdust settu kynbótamarkmiði. Þessir eiginleikar vom fituþykkt á síðu (J), flatarmál bakvöðvans AxB/100, hlutfallið: ummál leggjarins á móti lengd hans (MC/ML), sem aðalþætti, og þungi netju, gæðaflokkun, klof- dýpt (F) og dýpt brjóstkassans (TH) sem undirþættir. Höfúð- þáttagreiningin staðfesti að þegar áhrifum fallþungans hafði verið eytt var arfgengur breytileiki, sem eftir stóð, rakin til mælinga sem best lýsa þroska fitu (J-mál), þroska vöðva (AxB/lCO) og beina (MC/ML). Þar af leiðandi byggðist kynbótaeinkunn hrútan- na á þessum þremur þáttum með mismunandi vægi, J -25%, AxB +50% og MC/ML +25%, auk fallþunga, sem vó +50% í heild- areinkunn hrútsins. Þessi kyn- eftir Stefán Sch. Thorsteinsson Rannsókna- stofnun landbúnaðarins bótaeinkunn var notuð um 10 ára skeið, en vegna ýmissa orsaka, s.s. breytts kjötmats og síðar spamaðarráðstafana í fjármunum og mannafla, var ákveðið að leggja hana niður þar til endur- skoðun hefði farið fram. I staðinn var tekið upp að meta kynbóta- gildi hrútanna m.t.t. kjötgæða eft- ir reiknuðum vefjahlutföllum skrokksins skv. líkingum sem byggja á sambandi skrokkmæl- inga og síðar ómmælingum úr krufúingum við heildarmagn fítu, vöðva og beina i skrokknum. Höfuðþáttagreiningin leiddi ennfremur í ljós að innan hjarðar- innar væri að fínna þijár arfgerðir með mismunandi hæfi til velja- vaxtar. í fýrsta lagi snemmþroska fé, þ.e. fé, sem er fljótara að ná þvi þroskastigi þegar skriður til fitusöfhunar er meiri en til vöðvasöfnunar og einkennast af stuttum og tiltölulega mjóum legg, þ.e. beinalétt, lágfætt fé með ríka eiginleika til fítusöfnun- ar. í öðru lagi, seinþroska fé sem einkennist af löngum og fremur 1X1 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.