Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 65

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 65
3. tafla. Erfðafylgni fituþykktar á síðu og flatarmáls bakvöðvans við útvortis- og þver- skurðarmál, legglengd og lærastig. (Metið á gögnum frá 1978-96). Klof- Vídd Dýpt Lögun Vídd Þykkt Fituþ. á Lögun Flatarm. dýpt brjóstk. brjóstk. brjóstk. Læra- bakv. bakv. bakv. bakv. Legg- bakv. (F) (V) (TH) (V/TH) stig (A) (B) (C) (B/A) lengd (AxB) Fituþykkt á síðu -0,27 0,37 0,05 0,30 0,16 -0,64 -0,16 0,76 0,39 0,21 -0,46 Flatarmál bakv. -0,23 -0,27 -0,47 -0,04 0,45 0,78 0,86 -0,48 0,23 -0,29 vöðvans og fítuþykkt hafa haft á hlutfall vöðva og fítu í skrokkn- um. Rannsóknir á vefjasamsetn- ingu lambaskrokka með ná- kvæmum krufningum hafa leitt í ljós að við hvem mm sem fitu- þykkt á síðu eykst, eykst heildar- fíta skrokksins um 168 g og við hvem cm2 sem flatarmál stækkar eykst heildarvöðvamagnið um 140 g (Thorsteinsson, S.S. 1995; Sigurgeir Þorgeirsson og Stefán Sch.Thorsteinsson 1985). Miðað við þessi skilyrði og 0,2 kg þyng- ingu fallsins má áætla að heildar- vöðvi í lambaföllum hafi aukist um tæp 5% og heildarfitan minnkað um 10% frá 1978-96. Af erfðafylgni milli eiginleika má sjá væntanlegar breytingar sem verða við úrval og stærð hennar sýnir hve náið sambandið er á milli eiginleikanna. Erfðafylgni milli flatarmáls bakvöðvans og síðufitu er neikvæð og nemur -0,46, en bæði málin hafa jákvæða erfðafylgni við fallþungann, bak- vöðvinn 0,59, en fituþykktin tölu- vert lægri, eða 0,29. Mat á erfða- fylgni fallþungans við önnur skrokkmál fyrir tímabilið 1978-96 vom ekki tiltæk, en samkvæmt eldra mati er hún jákvæð hjá öll- um eiginleikum, þar sem stærri skrokkum fylgja stærri mál, og má ætla að svo sé ennþá, en stærðar- gráðan kann eitthvað að hafa breyst vegna breytts arfgengis. I 3. töflu er sýnd erfðafylgni milli þeirra eiginleika, sem valið var fyrir, og annarra skrokkmála sem mæld vom á tímabilinu 1978-96. Óhætt er að segja að úrvalið fyrir stærra flatarmáli bakvöðvans og um leið gegn fituþykktinni hafi fremur hagstæð áhrif á vaxt- arlagið og stefni því að settu markmiði, nefhilega að framleiða dilkafoll með þykkum vöðvum og hóflegri fitu. Rétt er þó að vekja athygli á hinni neikvæðu erfða- fylgni milli víddar bijóstkassans og flatarmáls bakvöðvans annars vegar og þeirri jákvæðu milli 11 13 15 17 19 21 23 Fall, kg 4. mynd. Hlutfall (%) heildarvöðva við mismunandi fallþunga. 11 13 15 17 19 21 23 Fall, kg 5. mynd. Hlutfall (%) heildarfitu við mismunandi fallþunga. Freyr 5/2002 - 65 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.