Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.2002, Side 68

Freyr - 01.06.2002, Side 68
5. tafla. Samanburður á útvortis- og þverskurðarmálum yfirburðarhrúta (FI.1) við aðra hrúta af Strammaætt (FI.2) við jafnan fallþunqa 15,7 kq. Staðal- Staðal- FI.1 skekkja FI.2 skekkja Tala lamba Útvortis mál 288 784 Dýpt brjóstkassa (TH), mm 255,8 0,61 255,1 0,50 ER Vídd brjóstkassa (V), mm 165,8 0,74 169,4 0,61 *** Lögun brjóstkassa (V/TH) 0,648 0,004 0,664 0,003 *** Lærastig (1-5) 3,85 0,045 3,82 0,037 ER Þverskurðarmál Breidd bakvöðva (A), mm 57,70 0,292 55,80 0,240 *** Þykkt bakvööva (B), mm 26,21 0,207 25,60 0,170 *** Flatarmál bakvöðva (AxB/100), cm2 15,19 0,152 14,33 0,125 *** Lögun bakvöðva (B/A) 0,455 0,004 0,459 0,003 ER Fituþykkt á bakvöðva (C), mm 2,26 0,116 2,89 0,096 *** Fituþykkt á síðu (J), mm Leggjarmál 7,07 0,172 8,59 0,141 *** Þungi (MW), g 35,42 0,224 34,77 0,184 *** Lengd (ML), mm 113,0 0,35 112,2 0,290 ★ ** Fallþungi, kg Flokkun, % 15,81 0,190 15,61 0,157 ER Dl* 38,2 22,3 DIA 53,5 64,9 DIB 3,1 8,7 DIC 0,0 1,9 Dll 4,5 2,0 Dlll 0,7 0,1 Marktækur munur í 99% tilfella ( P<0,01). ER=Ómarktækur munur I meira en 95% tilfella (P>0,05). Samanburður á yfirburðum þessara hrúta í rauntölum við aðra hrúta af Strammaættinni er sýndur í 5. töflu. Niðurstöður þessar sýna skýrt í hvaða eiginleikum yfirburðahrút- amir skara fram úr og þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það að þeir felast í meiri vöðva- vexti (A, B, AxB) og minni fitu- söfnun (V, C, J). Enda þótt hinir hrútamir (Fl.2) hafi ágætan vöðvavöxt er fitu- þykkt þeirra umtalsvert meiri, bæði á síðu og baki. íetta endur- speglast i gæðamati fallanna, en rétt er að benda á að fleiri föll yfirburðahrútanna flokkast í DII og DIII og stafar það af meiri hor þeirra lamba, sem ná ekki að þroskast eðlilega. Hins vegar afsanna yfirburða- hrútamir þá kenningu, sem riðið hefur húsum, bæði hjá ýmsum vísindamönnum í búfjárrækt og ræktendum, hérlendis sem er- lendis, að fé þurfi endilega að vera háfætt til þess að safna ekki fitu, en slíkt fé er jafhan afar vöðvarýrt og beinamikið og varla boðlegt neytendum, nema þá sem hakk. Rannsóknir á vefjahlutföll Til þess að rannsaka veijahlut- föll og reyna að staðfesta hvort hér væri um sérstaka arfgerð að ræða, þar sem stakir eða fáir erfðavísar lægju að baki erfðum á fitu- og vöðvavexti, var byrjað á rannsókn haustið 1991. Tveir hrútar af Strammaætt, sem taldir vom af mismunandi arfgerð, Krappur 87-885 og Fagur 89-923, og einum lítt skyldum Hestfénu, Spuni 88-883, undan hrút ffá Ausu og á ffá Hesti, sem ætlað var að vera sem almenn viðmiðun við hrút, sem ekki hefur undir- gengist sérstakt úrval fyrir kjöt- gæðum, voru notaðir í rannsókn- ina. Þessum hrútum var haldið við kollóttum ám af Reykhóla- stofni til þess að forðast áhrif af skyldleika við Heststofhinn. Öll- um hrútlömbum úr þessari æxlun var slátrað, en blendingsgimbr- amar settar á og þeim haldið undir feður sína gemlingsveturinn og aftur veturgömlum. Því miður drapst Krappur 885 fyrir fengi- tímann, en í staðinn var notaður á dætur hans hrúturinn Snorri 969, sonarsonur hans undan Galsa, en vitað var að hann bjó yfir sömu eiginleikum og hafði svipað vaxtarlag og Krappur. Öllum lömbum úr þessum æxl- unum, 44 hrútlömbum og 36 gimbmm, var síðan slátrað og hvert fall klofið eftir hryggsúl- unni og vinstri hlutinn stykkjaður effir ákveðnum reglum í læri, spjaldhrygg, miðhrygg, ffam- hrygg, háls, bringu og síðu og | 68- Freyr 5/2002

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.