Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 68

Freyr - 01.06.2002, Qupperneq 68
5. tafla. Samanburður á útvortis- og þverskurðarmálum yfirburðarhrúta (FI.1) við aðra hrúta af Strammaætt (FI.2) við jafnan fallþunqa 15,7 kq. Staðal- Staðal- FI.1 skekkja FI.2 skekkja Tala lamba Útvortis mál 288 784 Dýpt brjóstkassa (TH), mm 255,8 0,61 255,1 0,50 ER Vídd brjóstkassa (V), mm 165,8 0,74 169,4 0,61 *** Lögun brjóstkassa (V/TH) 0,648 0,004 0,664 0,003 *** Lærastig (1-5) 3,85 0,045 3,82 0,037 ER Þverskurðarmál Breidd bakvöðva (A), mm 57,70 0,292 55,80 0,240 *** Þykkt bakvööva (B), mm 26,21 0,207 25,60 0,170 *** Flatarmál bakvöðva (AxB/100), cm2 15,19 0,152 14,33 0,125 *** Lögun bakvöðva (B/A) 0,455 0,004 0,459 0,003 ER Fituþykkt á bakvöðva (C), mm 2,26 0,116 2,89 0,096 *** Fituþykkt á síðu (J), mm Leggjarmál 7,07 0,172 8,59 0,141 *** Þungi (MW), g 35,42 0,224 34,77 0,184 *** Lengd (ML), mm 113,0 0,35 112,2 0,290 ★ ** Fallþungi, kg Flokkun, % 15,81 0,190 15,61 0,157 ER Dl* 38,2 22,3 DIA 53,5 64,9 DIB 3,1 8,7 DIC 0,0 1,9 Dll 4,5 2,0 Dlll 0,7 0,1 Marktækur munur í 99% tilfella ( P<0,01). ER=Ómarktækur munur I meira en 95% tilfella (P>0,05). Samanburður á yfirburðum þessara hrúta í rauntölum við aðra hrúta af Strammaættinni er sýndur í 5. töflu. Niðurstöður þessar sýna skýrt í hvaða eiginleikum yfirburðahrút- amir skara fram úr og þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það að þeir felast í meiri vöðva- vexti (A, B, AxB) og minni fitu- söfnun (V, C, J). Enda þótt hinir hrútamir (Fl.2) hafi ágætan vöðvavöxt er fitu- þykkt þeirra umtalsvert meiri, bæði á síðu og baki. íetta endur- speglast i gæðamati fallanna, en rétt er að benda á að fleiri föll yfirburðahrútanna flokkast í DII og DIII og stafar það af meiri hor þeirra lamba, sem ná ekki að þroskast eðlilega. Hins vegar afsanna yfirburða- hrútamir þá kenningu, sem riðið hefur húsum, bæði hjá ýmsum vísindamönnum í búfjárrækt og ræktendum, hérlendis sem er- lendis, að fé þurfi endilega að vera háfætt til þess að safna ekki fitu, en slíkt fé er jafhan afar vöðvarýrt og beinamikið og varla boðlegt neytendum, nema þá sem hakk. Rannsóknir á vefjahlutföll Til þess að rannsaka veijahlut- föll og reyna að staðfesta hvort hér væri um sérstaka arfgerð að ræða, þar sem stakir eða fáir erfðavísar lægju að baki erfðum á fitu- og vöðvavexti, var byrjað á rannsókn haustið 1991. Tveir hrútar af Strammaætt, sem taldir vom af mismunandi arfgerð, Krappur 87-885 og Fagur 89-923, og einum lítt skyldum Hestfénu, Spuni 88-883, undan hrút ffá Ausu og á ffá Hesti, sem ætlað var að vera sem almenn viðmiðun við hrút, sem ekki hefur undir- gengist sérstakt úrval fyrir kjöt- gæðum, voru notaðir í rannsókn- ina. Þessum hrútum var haldið við kollóttum ám af Reykhóla- stofni til þess að forðast áhrif af skyldleika við Heststofhinn. Öll- um hrútlömbum úr þessari æxlun var slátrað, en blendingsgimbr- amar settar á og þeim haldið undir feður sína gemlingsveturinn og aftur veturgömlum. Því miður drapst Krappur 885 fyrir fengi- tímann, en í staðinn var notaður á dætur hans hrúturinn Snorri 969, sonarsonur hans undan Galsa, en vitað var að hann bjó yfir sömu eiginleikum og hafði svipað vaxtarlag og Krappur. Öllum lömbum úr þessum æxl- unum, 44 hrútlömbum og 36 gimbmm, var síðan slátrað og hvert fall klofið eftir hryggsúl- unni og vinstri hlutinn stykkjaður effir ákveðnum reglum í læri, spjaldhrygg, miðhrygg, ffam- hrygg, háls, bringu og síðu og | 68- Freyr 5/2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.