Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 5

Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 5
Hafsteinn GuOmundsson: í skriftasfóli hjá prentmeistaranum frá Mainz á 500. ártlö hans hafnir, afstöðu og vilja fólks er samtíð Guten- bergs samanstóð af? Kannske eru viðhorfin ekki svo fjarri því sem í dag gerist, þegar um almenna afstöðu er að ræða til nýbreytni, lífs- venjubreytinga og þess alls er leiðir til átaka við hið daglega líf og ólíkt er því er afi og amma áttu að venjast. Við þurfum því ekkerl að undrast þótt Gutenberg falli frá eftir afrek sitt örsnauður og gleymdur. Hliðstæður hafa gerzt og eru jafnvel að gerast í dag. Fyrir hönd meistarans er okkur prenturum það eigi síður kvalrátt. Það er létt að meta verk og atvik eftir að þau hafa gerzt. Hvort jafn létt er að draga af þeim réttar ályktanir, notfæra sér af þeirri reynslu er fengin er, mun trauðla jafn auðvelt. Er mögulegt að hugsa sér heiminn og lífið eins og það er í dag án jress að prentlistin hefði komið til? Hvað er að gerast í dag er hafa mun jafn afdrifaríkar afleiðingar fyrir mannkynið og prentlistin hefur haft? Ég veit ekkert er jafnast á við prentlistina. 011 almenn menntun og mannlegur þroski and- ans á uppsprettu sína í henni. Það er ekki við- fangsefni þessa þáttar að kafa þau djúp. En reynum þess í stað að líta til þess tíma er blý- stíllinn tók við hlutverki fjöðurstafsins. Enn í dag gilda margar reglur um meðferð verk- efnisins og þær er prentmeistarinn frá Mainz fór eftir, þrátt fyrir tízkuviðhorf okkar og breytta tækni. Arið 1440 voru bækur fokdýr munaðarvara og því ekki í höndum annarra en þeirra sem höfðu efni á því að kaupa slíkt, eða þeirra er \A'í tað ratuð rtrpitfinpf 'mr quart mr ömliqralh ton -Mötafaluttinta nrtHtrlntOE ^JpmroKOwð ratuð ttamato ■ Iprr Dírmrtnö tfauDitðirtnodr ttnö aö mfuiimná mitoiTXu autt ra fantto toto- Í rao:lauð ifratrtln tt fpftautriit patrtð nfi:fpautrút rt titoáöi roðíTD tt tlaraa3 urröt tt falui fartí tut:in tr tpautrút rt nö föt ;>M0go am líiirrmtð i nö tomo: obptobriu totni i abirtho pltbiðOmtð uíD mttð rar imTrriit rar:torari fúr tabijð rt mourriir raputi-^prrauit ín Dno mpt= at rú:falutí fanat rú qin rault rúQm tu fð qui frtraníh ntr Dnrntrr fptð mta ab ubmbb mrið mtt in tt ptoitthio fuin rr uttraT)roratrt mrið mrt Dmð mr? ra tu:nr DíftrlTfrið a mt Qni tribularö pto fitna rö:quoniá nö tft qut aDiuurtOfir nmttírrút mr'oraili mftutbauri pmgurs Mikið smœkkuS síSa úr Saltara Jóhanns Fusts og Schöffers í Mainz 1454. annað hvort stöðu sinnar vegna af einhverjum ástæðum voru í tengslum við bækur svo sem klausturlíf bauð upp á. Ekki er því ólíklegt að menn hafi brotið heilann um það hvernig væri hægt að auka afköst við gerð bóka. Nær- tækasta aðferðin var að lesa fyrir mörgum skrifurum hverju sinni hið sama efni. Urðu þá eintök hvers verks jafn mörg skrifurunum. Sögur herma um allt að 100 skrifara er lesið var fyrir. Sjálfsagt hafa þessir skrifarar verið mis- I’RENTARINN 3

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.