Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 44
Gestur hóf nám í prentsmiðjunni Dagskrá
3. júní 1897. SumariS 1905, er Gutenberg var
stofnuS, hóf hann þar störf og eftir aS Guten-
berg varS ríkisprentsmiSja áriS 1930 má segja
aS Gestur liafi veriS einkaprentari Alþingis,
því flest öll þingskjöl prentaSi hann þegar
Alþingi sat aS störfum. Einnig var liann urn-
sjónarmaSur ríkisprentsmiSjunnar.
Rúmlega sjötugur hætti Gestur störfum í
Gutenberg, en vann eftir þaS viS ýmis störf
í FélagsprentsmiSjunni.
Hress og kátur tók Gestur á móti gestum á
85 ára afmælisdegi sínum, 28. apríl s.L, þó
aS hann hafi þá fyrr um veturinn fengiS snerl
af heilablæSingu, er varS honum aS aldurtila.
Mjög gestkvæmt var hjá Gesti og hans ágætu
konu, RagnheiSi Egilsdóttur, enda annálaS
rausnarheimili.
Þau hjónin giftust 25. september 1909 og
bjuggu öll sín 58 hjúskaparár í sama húsi aS
MiSstræti 5. Þau eignuSust 3 börn: Margréti,
sem vann í Gutenberg í mörg ár. Hún lézt
iyrir fáum árum. Egil fulltrúa og Árna stór-
kaupmann.
Mér er ljúft aS minnast Gests Árnasonar
sem eins hins skemmtilegasta og bezta félaga.
Um hann væri hægt aS rita langt mál og rifja
upp margt frá samverunni í vélasalnum í Gut-
enberg, en ég læt þaS ógert. Aldrei heyrSi ég
annaS en gott frá vörum Gests og veit ég, aS
allir þeir mörgu er kynntust honum urSu
aldrei annars en þess bezta varir, þó aS vegur
lífsins væri ekki alltaf rósum stráSur. Hans
minning lifi.
Friðrik Agústsson.
Heiðunsfélagi H.f.P.
F. 14. ágúst 1874 — D. 30. janúar 1968
Á félagsfundi 3. marz 1968 minntist formaSur
H. 1. P. Ágústar Jósefssonar meS eftirfarandi
orSum:
„Ágúst Jósefsson, heiSursfélagi H. I. P., var
fæddur 14. ágúst 1874. Hann hóf prentnám
19. nóv. 1890 í PrentsmiSju ísafoldar, en 1895
sigldi hann til Kaupmannahafnar og vann í
prentsmiSju S. L. Möllers þar til í janúar 1905
aS hann kom aftur heim og tók til starfa í
ísafoldarprentsmiSju á ný og starfaSi þar til
1915, en réSst þá til FélagsprentsmiSjunnar
og var þar til 1918, en þá var hann skipaSur
heilbrigSisfulltrúi í Reykjavík. Ágúst var for-
maSur Hins íslenzka prentarafélags 1907—
1908 og aftur 1911—1912, gjaldkeri 1914 og
formaSur Sjúkrasamlagsprentara 1915—1918.
Einnig starfaSi hann í ritnefnd Prentarans og
gegndi ýmsum nefndarstörfum í þágu félags-
ins. Ágúst var einn af hrautrySjendum prent-
arastéttarinnar í baráttu hennar fyrir bættum
kjörum og sérstaklega var honum umhugaS
um aS fá daglegan vinnutíma styttan. I for-
mannstíS hans fengu prentarar líka vísi aS
sumarleyfi, 3 daga, og styttingu vinnutímans
úr 10 stundum í 9 stundir. Ágúst var gerSur
aS heiSursfélaga Hins íslenzka prentarafélags
á sextíu ára afmæli félagsins. Ágúst andaSist
30. janúar 1968.“
42
PRENTARINN