Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 6
 jttrii iuua^ít ömtmm rarariaö tum r^fiW¥múttp m túramimfo EtiriuirattiwraDrttrtgtrairauj athan filíueriueprorraSlnraj trittfr nSutfauo aaarit rtgiö iute rtgtrautt infautarialtnttmWörttírattitujiJ wnlum tft njrara ijno fttra ftcttant mttce fiu5. jRoit rtttflit a ptttatiB & fnhnara fiiri tiaimtj: oui ptttart foít * firraartt ttgtw ri?4traíjatra nratra^ rittt argtraú lug t&f túriie mtmtibuo 10turaljuo ra Oartt rcgt araríorura: tttunquagínta ftáoo argcrai 5 rmgu loo.iKnif*tIiufftr^ aíTmou:ftnon tft moratus ttt rirtTraiKritqua autmt ftrraonúnratra^ttfturauttfaqftar. nonra btt Ittipta funttn líbro fmno> nuttt ijírtú rtgú tfra^d^ift öonuiutt tttaualjfn tú patrito futontgaautttp Tíu ejstu línur síSu 42-línu bihlíu Gutenbergs 1450—55 AtbugiS dálkabreidd og hlutjall dálkabils sem er nákvæm- lega V-t dálksbreiddar. Ejtirmyndin er mikiS smœkkuð. jafnir til verka svo sem ávallt gerist um öll störf manna, en telja má þó eðlislægt að til þess verks hafi valizt menn er höfðu með- fædda hæfileika til svo listræns starfs sem handritun bóka var. A hvern hátt var auðveldast að margfalda afköstin? Skyldi þessi spurning ekki oft hafa sótt að fyrirlesurum og skrifurum bóka. Þekkt- ar eru sagnir um þrykkingu eftir töflum, þ. e. þar sem heilar blaðsíður voru ristar í eina tré- töflu jafnstóra síðu bókarinnar. Talið er að Kínverjar hafi kunnað þá list langt á undan Evrópu- eða vesturlandamönnum, enda er það líkt elju og fágætri listnatni þeirrar þjóðar. Einnig er getið Hollendings að nafni Lorenz Coster, er á að hafa töfluprentað fyrir upphaf prentlistar. Það er á valdi okkar hvers og eins að meta og vega hvað hafi valdið því að Gut- enberg var leiddur að frumleika uppgötvunar sinnar. Að gamni mínu bregð ég mér aftur í tím- ann. Ég er staddur í Mainz í Þýzkalandi, þar er verkstæði Gutenbergs. Það er smiðja meist- arans. Hann smíðar eða steypir lausa stíla úr hinum mjúka málmi, blýi, en því hafði hann kynnzt vel við speglagerðina og mótun mynstr- anna er skreyttu umgerðir þeirra. Fyrirframan meistarann liggur stórt skinnhandrit og að auki ýmsar teikningar og riss, en allt eru það mismunandi stafir hins sama gotneska leturs. Inn í verkstæði meistarans koma tveir menn, annar þeirra er lágvaxinn eldri maður, auð- sjáanlega fésýslumaður, hinn er mikið yngri, fölleitur, grannur — gæti verið listamaður — Pétur Schöffer. Hinn er Jóhann Fust, sá er Gutenberg hefur vakið hjá áhuga á eftirgerð hinna íburðarmiklu handskrifuðu bóka er margfalda má framleiðslu á með hinni nýju aðferð Jóhanns Gutenbergs, verkstæðiseigand- ans. Svo fögur er próförk sú er þremenning- arnir handleika, að varl má þekkja það frá ósviknu skinnhandriti. Sérílagi eftir að Pétur hafði farið um það listamannshöndum og gert einn íburðarmikinn skrautstaf í vinstri jaðar þess. Er þremenningarnir skilja má heyra á þeim bjartsýni um framtíð samstarfs þeirra. Fust hafði lofað að leggja fram fé til þessa fyrirtækis, en hinir tveir skulu vinna verkið. Eins og oft vill verða enda ekki allar ferðir eins og áætlað er, því upp úr þessu sam- starfi slitnaði, og getum við sem áður leitt að því getum á ýmsa vegu. Brostnar gróðavonir — óeining urn skiptingu verkefna og arðs eða var nokkur ástæða til þess að láta þennan Gutenberg hafa öll ráð í hendi sinni þó hann hafi tekið upp á því að skrifa bækur með þrýstingi og stílum í stað þess að rita þær með fjöðurstaf ? Væri ekki gaman að selja hin- ar nýþrykktu bækur sem ekta handrit? Þeir Fust og Schöffer segja skiiið við Guten- 4 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.