Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 19
vestur um haf árið 1903; settist aS í Winnipeg
og starfaSi fyrsta áriS viS Lögberg, síSan
nokkrar vikur viS Heimskringlu í veikindafor-
föllum. Rak eigin prentsmiSju um nokkurra
ára skeiS. AriS 1909 stofnaSi Gísli prent-
smiSju fyrir stærsta líftryggingarfélagiS í
Vestur-Kanada og stjórnaSi henni til vorsins
1946, er hann sagSi skiliS viS prentverkiS.
ÁriS 1940 gerist hinn síungi öldungur ritstjóri
Tímarits Þjóðrœknisjélags Islendinga, og sit-
ur enn í því virSingarsæti, nú síSari árin á-
samt Haraldi Bessasyni prófessor. Segja má,
aS hann hafi veriS trúr „prentsmiSjuloftinu“,
því enn í dag, 92 ára aS aldri, skundar hann
í prentsmiSjuna og heimtar sínar prófarkir
refjalaust. Engin ellimörk er aS sjá eSa finna
á gamla manninum, eins og sjá má á ummæl-
um hans í síSasta árgangi Tímaritsins. Hann
segir m. a.: ... Nei, háttatími er enn ekki
kominn. Alíslenzkt rit getur haldiS áfram enn
um langan tíma, ef áhuginn ekki slokknar, og
hann er enn vakandi . . .
Eigi má gleyma feSgunum frá Minneapolis
í þessu „prentaratali“ ■— Gunnari B. Björns-
son og sonum hans þremur, Hjálmari, Valdi-
mar og Birni —, er allir hafa gert garSinn
frægan í Bandaríkjunum. Þeir voru ekki ein-
ungis prentarar um árabil, heldur líka riN
stjórar og háskólaborgarar, en hurfu síSan
til ábyrgSarmeiri starfa í þágu fósturlandsins.
Valdimar, fjármálaráSherra, er enn drjúgur
HSsmaSur í menningarbaráitu Islendinga í
Vesturheimi, og er einn af fáum Bandaríkja-
mönnum,semstöSugt skrifar í Lögberg-Heims-
kringlu. Hann er dáSur ræSumaSur meSal
Winnipeg-Islendinga, og mætir þar oft á þjóS-
ræknisþingum. Flytur hann ræSur sínar á
kjarngóSri íslenzku og er hinn áheyrilegasti.
Til undantekninga hlýtur aS teljast, aS fimm
bræSur gangi í þjónustu sömu starfsgreinar.
Jón Jónsson Vopni, er um skeiS var ráSsmaS-
ur Lögbergs, síSar prentsmiSjueigandi og einn
af stofnendum Columbia Press, eignaSist fimm
syni, er allir urSu prentarar: John A. Vopni,
f. 1896; Magnús Björgvin, f. 1900; Edward,
f. 1902; Wilfred Halldór, f. 1906; Richard,
f. 1913.
Fleiri íslenzkra prentara mætti geta, en þaS
bíSur betri tíma.
Islenzkar bókaverzlanir gleSja ekki lengur
augu vegfarenda í Winnipeg eSa vekja mönn-
um forvitni meS íslenzkum bókatitlum. En
víSa í miSborginni — og efalaust víSar — má
sjá myndarlegar bókabúSir og almennings-
bókasöfn, er mikiS virSast sótt. Mesti sægur
tímarita, bandarískra og kanadískra, er á boS-
stólum í búSunum, en bókaútgáfa á mæli-
kvarSa Reykvíkinga þekkist ekki, enda mun
slíkt fyrirbrigSi vart finnast neinstaSar á
byggSu bóli.
Islendingar eiga myndarlegt hókasafn í
Winnipeg. Er þaS til húsa í Jóns Bjarnasonar
skóla, en svo nefnist húsiS enn í daglegu tali,
þótt skólinn sé hættur störfum fyrir nokkrum
árum. ASsókn er sæmileg einu sinni í viku,
hálfsmánaSarlega, en mest ber þar á öldruSum
Islendingum.
Ég er því miSur ekki nógu fróSur til aS
geta gert íslenzkum bóksölum tæmandi skil.
Orfárra má þó geta, sem ég hef haft spurnir
af, er stunduSu þá atvinnugrein.
Olafur S. Thorgeirsson prentari rak um
langt árabil bókaverzlun í Winnipeg. Mun
bókabúS hans hafa veriS einna stærst í sniS-
um, eins og aS líkum lætur, því aS tímarit
hans og bækur höfSu mikla útbreiSslu.
Finnur Johnson, um skeiS aSstoSarritstjóri
Lögbergs, hafSi á hendi bókasölu í sömu húsa-
kynnum og DavíS Björnsson rak bókaverzlun
síSar um tuttugu ára bil. (Sjá meSfylgjandi
mynd).
Halldór Bardal, bróSir Arinbjarnar Bardal
útfararstjóra í Winnipeg, átti eitthvaS viS
bókasölu, ásamt öSrum nauSsynjum, sem frek-
ar urSu í askana látnar.
Fleiri menn fengust viS sölu bóka og tíma-
rita, sem aS heiman bárust. MeSal annarra
Hjálmar Gíslason, bróSir Þorsteins Gíslasonar,
skálds og ritstjóra, föSur þeirra bræSra, Gylfa
Þ. Gíslasonar viSskiptamálaráSherra og Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar, fyrrv. útvarpsstjóra.
Ennfremur var Magnús Pétursson prentari í
PKENTARINN
17