Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 29

Prentarinn - 01.01.1968, Blaðsíða 29
Eftir Hörð Svanbergsson Á kvöldin er hægt að finna eitthvað við allra hæfi, svo sem hlusta á konsert eða horfa á söngleik í hallargarðinum, gönguferð um hæðirnar og njóta útsýnisins, en auðvitað ekki einn, heimsækja dýra skemmtistaði, . .* .. _ . , ganga um gömlu borgina, og hressa sig á stúd- Wleslock-verksmiojurnar. Par eru smioaoar Urginal ^ v ° ° Heidelberg digulvélar, eins- og tveggja-lita cylinder- entakrám með góðu öli, söng og gleði, hlusta vélar, stönsunarvélar og ojjselvélar. á undurfagra ungverska músík flutta af hjart- 221,726 lítra. Fatið hefur varðveitzt vel, en ölið er þrotið. Þj óðsaga er sögð af þessu keri: Af ótta við að þjónustulið, óbreyttir hermenn og aðrir óverðugir gengju í ölið, réð Friðrik til sín slyngan kjallaravörð, sem Perkeó hét, og var hann dvergur. En vegna smæðar sinnar þótti hann ólíklegur til stórræða í drykkjunni, en þó fór svo að Perkeó tæmdi kerið á skömmum tíma, og var þá mikil ölþurrð í höllinni. Per- keó varð eftir á mjög þyrstur og ætlaði að svala þorsta sínum með vatni, en datt þá nið- ur dauður. ans innlifun á kyrrlátum veitingastofum, gönguferð á gömlu brúnni eða meðfram ánni, horfa á silalega fljótapramma sigla aftur og fram eða sigla á fallegum lystibótum á Nekkar- fljótinu upp eftir hinum þrönga Nekkardal, á- samt fólki á öllum aldri, njótandi veðurblíðu og kyrrðar kvöldsins. Já, þessi borg er sann- kölluð paradís. Eitt er það sem allir borgarbú- ar eru mjög hreyknir af, en það er orðstír verksmiðjunnar, sem ber nafn borgarinnar Heidelberg, og er það að vonum, því flestir sem að prentun vinna hafa notið einhverrar reynslu frá þessari þekktu verksmiðju. PRENTARINN 27

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.