Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Qupperneq 4

Litli Bergþór - 01.12.1988, Qupperneq 4
Kveðja frá Skarphéðni Björn B. Jónsson. Kæru ungmennafélagar. Nú eru liðin 80 ár frá stofnun Ungmennafélagsins í Biskupstungum. Af því tilefni vil ég senda stjórn og félagsmönnum í Umf. Bisk. ámaðaróskir og góðar kveðjur frá stjórn H.S.K. Allt frá stofnun hafa ungmennafélög haft mismunandi áherslur í starfi sínu. Umf. Bisk. ereittaf þeim fáufélögum sem hefur haldið uppi blómlegri leiklist allar götur frá fyrstu starfsárum sínum, að un- danskildum smáhléum. Þessi þáttur í sögu Ungmennafélagsins heldur merki þess hátt á lofti ekki síður en íþróttir, skógrækt, útgáfustarf og fl. liðir í starfseminni. Það sem hefur einna helst gert það að verkum að ungmennafélagshreyfingin hefur haldið velli er h ve vel hefur tekist að brúa kynslóðabilið innan félaganna. Það er ekki alveg víst að það Tungnafólk sem stofnaði Umf. Bisk. fyrir 80 árum hefði trúað því að árið 1988 stunda nánast allir aldurshópar íþróttir meira og minna eða hvað þá að uppi væri vakning miðaldra og eldra fólks um heilsuleikfimi. Það hefur verið stór liður í starfi Umf. Bisk. að halda sameiginlega mannfagnaði og íþróttamót með nágrannafélögunum ogverðurþaðvonandiumókominár. Það styrkir félagið og samheldnina innan þess. Eins er það mikils virði fyrir samtök eins og H.S.K. að félög innan vébanda þeirra haldi uppi góðu samstarfi við önnur félög innan hreyfingarinnar. Að öllu framansögðu ber að þakka Umf. Bisk. fyrir gott innlegg í fjölbreytt íþrótta- og félagslíf Sunnlendinga með ósk um farsæla framtíð. Að lokum vil ég þakka fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum árum. Með félagskveðju. Bjarnabúb Brautarhóli SÍMI 98-68999 BENSÍN, OLÍU- 0G FERÐfiUÖRUR. MHTUÖRUR. EINNIG ÖL, TÓBflK, SŒLGFETI 0G VMISLEGT FLEIRfl. UIDEOLEIGfl, LUKKUMIÐflR 0G L0TT0 5/38. p 1. iúní - 31. áaúst: 10-12 og 13-22 alla daga. [j 1. sept - 31. maí: 10-12 og 13-18 mánud. - föstud. 11-12 og 13-18 laugard. - sunnud. Gœíðs/ukortaþjónusta. Verið velkomin. Erum ávallt í leiðinni. Litli Bergþór 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.