Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 7

Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 7
„Visby-búar bygg'ðu. um sig rammgerSun borgurmúr, sem bændur fengu ekki að koma innfyrir nemu meS leyji. Stendur múrinn enn og er bæjarprýSi." GOTLANDS-ANNÁLL HINN NÝI Eftir DRÍFU VIÐAR. Gotlandi í júlí. Það var einu sinni kerling sem fór til Gotlands en varff rvo sjóveik á leiðinni að hún trevsti sér aldvei til baka. Það má vel vera að Gotland hafi bygg/.l þannig og er líklegt, þótt sagan segi annað. Gotlendingar eiga nefnilega sögu sem Iieitir Gutarsagan og segir frá því, hvernig Gotland byggðist. í upphafi var evjan uppi um nætur en sökk á daginn: „daghum sank och natum war uppj“. Sú bót var ráðin á þessari áráltu, að mað- ur kom eldi á land og síðan sökk hún aldrei. Sá mað- ur hét Fjelvar. Þessi saga er gersemi Gotlendinga. þótt okkur Islendingum þyki lítið til hennar koma. Þá kemur það í Ijós, að Island er hæst metið allra hinJa á eviunni. Það virðist allra draumaland og það því fremur, sem þeir ímynda sér það ákaflega líkt Gotlandi: „I þá veiðistöð hefur mig alltaf lang- að að koma,“ segja eyjarskeggjar, „það er svo margt líkt með Gotlendingum og íslendingum, bæði málið og sögurnar.“ Samt má baktala á báðum málunum svo hvorugir skilii. Þetta er eitta eyjan. þar sem íslending- ar eru álitnir mesta þjóð í heimi fyrir utan Island. Engir eru jafn hreyknir af heimkynnum sínum og þeir sem á eyjum búa. Gotlendingar eru hreyknir af eyjunni sinni og hennar gömlu menningu. Hefur eyjan séð fífil sin bæði fagran og fölnaðan. Einn mann liata eyjarskeggjar mest allra og er það löngu dauður Danakominaur. Valdemar gamli Atterdag. Er hanti álíka liataður hér og Tyrkir á íslandi. Sé hann ekki hataður af ýkja mörgum, er hatrið þeim mun magn- aðra hjá hverjum einstökum. „Hefði hann ekki tekið af okkur skatt,“ segja þeir, „værum við kannski ríkir ennþá.“ Áður hafði verið gullöld, nema hvað bændur og Visby-borgarbúar lifðu í sífelldum erjum og öf- unduðust; en bæjarbúar byggðu um sig rammgerðan borgarmúr, sein bændur fengu ekki að koma innfyrir nema með leyfi. Stendur múrinn enn og er bæjar- prýði. Bærinn Visby var ein af hansáborgunum og bjuggu LANDNEMINN 7

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.