Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 27
Jiann bara tæki sig saman. Hann skrifaði skáldsögu. 'l'liomas
Newell Metcalf, ritstjóri All-Story-Magazine, tók söguna og
sendi Burrouglis tékka uppú 400 dollara. Hún birtist sem fram-
haldssaga í timaritinu árið 1912 undir nafninu, „Undir tungl-
inu á Marz“.
Metcalf ætlaði sér að gera nýjan Walter Scott úr Burroughs.
Hann fékk hann til a'ð eyða mörgum mánuðum til að kynna
sér sögu Rósastríðanna í Englandi. Árangurinn var skáldsaga,
„íltlaginn frá Torn“. Metcalf neitaði að taka liana.
Burrouglis sá, live lieimskulegt það var að rannsaka efnið
íyrirfram og setja sig inní þaö. Hann liafði látið fyrstu skáld-
sögu sína gerast á Marz, þar eð enginn var gamalkunnur á
þeim slóðum, né þekkti heldur sálarlíf þeirra Marz-búa. Eng-
inn gat því heldur komið honum í sjálfheldu í þessu efni.
AS nokkru leyti voru það svipaðar áslæður, er lágu til grund-
vallar, þegar Jiann skrifaði fyrstu Tarzan-bók sína, „Tarzan.
konungur apanna“. Hann skóp nýja apategund, stærri en
górillur, og staðsetti þá á óþekktar slóðir inní iðrum Afríku.
Ifann vissi, að enginn gæti rekið hann á stampinn, að því
er var'ðaöi sálarlíf, siði og tungu einkamannapa hans.
Til þess að mála lýsingar sínar sennilegri litum las hann
Stanley: „I iðrum Afríku". Grasafræðinni hélt hann föstum
tökum, en það gekk verr með dýrafræðina. Ein aðalpersóna
hans var tígrisdýrið Sahor. En tígrisdýr fyrirfinnast ekki í
Afríku. 1 „All-Story“ hirtist hréf, þar sem hent var á þessa
staðreynd. Hins vegar var suður í Jóhannesarborg maður nokk-
ur, sem kom á ruglingi í herhúðum gagn-
rýnendanna með því að skrifa blaðinu,
að í Afríku væru hléharðarnir nefndir
tígrisdýr.
NJJ liafði Burroughs að lullu dregið
sig í hlé frá viðskiptalífinu. Síðasta starf
lians þar var að selja hlýantsyddara.
Hann hafði nú algerlega helgað sig rit-
störfunum. Sökum þess hve leið hans á
fjármálasviðinu hafði verið þyrnum stráð,
liafði hún reynzt honum óhilandi grund-
völlur undir rithöfundastarfið. Síðustu
árin á leikvangi viðskiptalífsins höfðu verið honum óhærileg
kvöl.
síðar hefði Burroughs fengið það ráð að spara sér álitlega
fjárfúlgu í nokkur ár og fara þvínæst til sálgreinanda, sem
mundi lina þjáningar hans, livað liins vegar mundi gera
hann færan um að græða 10 millj. dollara. Að ólit Burroughs
myndi hins vegar 25 dollara launahækkun á mánuði árið
1911 hafa gert hann liamingjusaman og leyft honum að eyða
nóttinni til heilbrigðs og styrkjandi svefns, í stað þess aö
skálda horrorsögur í hasarblaðastil.
1' iinm ára þjálfun í skuggalegunt og hlóðugum leyndar-
dótnum gáftt penna hans hæfileika til að skrifa þunnfljótandi
í æsistíl og raða óttalegu ofaná hræðilegt. En þegar viðhurða-
rásin í skáldsögunt ltans krafðist lýsinga úr samkvæmislifinu.
reyndist hann klaufafenginn hyrjandi. Burroughs er á rétlri
Itillu, þegar Tarzan tekur ljón eða górillapa hálfan nelson,
en ltefur engan sans fyrir kjaftasögur sattmaklúhbanna eða
blómamál snyrtiherbergjanna.
í „TARZAN, KONUNGUR APANNA" getur lesandinn á
attgahragði hent á, hvar Burroughs er þaulæfður dagdreynt-
andi og ltvar ltann er óþjálfaðttr viðvaningur. Honttm var Jjós
nauðsyn þess að að gæða drenginn sinn, sem alinn var upp
með öpum, hinum heztu erfðaeiginleiktim. Ilann sá, að örugg-
asta leiðin til að erfa hina dásamlegustu siðferðilegu, andlegtt
og Jíkamlegu eiginleika, var sú að vera kontinn af hrezka
aristókratíinu. Þess vegna voru foreldrar Tarzans lorð og
lafði Greystoke, blómi gantallar aðalsættar.
Það er deginum ljósara. að Burrougltí
hefur ekki eytt timanum í innihaldslaust
kjaftæði við lorða og lafðir á næturmið-
ilsfundum sínttm. Bttrroughs-aðallinn kem-
ur lesandanunt ósjálfrátt til að þrifa
Wodehouse útúr hillunni til að fá sam-
úðarfyllri mynd af ensktt aristókratii.
Þegar hinn raunverulegi Burrottghs hyrj-
ar ltins vegar á hinum villta strák, hin-
ttm risavöxnu, kjötétandi plöntum og á
mannætunum, |>á er auðvelt að skilja or-
sökina til þess, að „Tarzan, konungur ap-
anna“ skttli ltafa selzt í 3 millj. eintaka,
eða, að Tarzan skttli vera þekktasta og dáðasta persóna í hók-
menntum 20. aldarinnar.
Hann var alltof fátækur lil þess að horga fyrir nokkra þá
gleöi, sem gefur þreyttum verzlunarmanni hvíld frá þrasi
dagsins. En ltann fann ttpp aðferð, sem liann gat notað
ókeypis til að komast í hetra skap. Þegar hann var háttaður
á kvöldin, lá hann góða stund vakandi og sagði sjálfum sér
sögttr. Viðbjóður hans á siðmenningunni kom honttm til að
kjósa helzt fjarlæg héruð í sólkerfinu sem vettvang sögtt
sinnar. Á hverju kvöldi átti hann sér eina friðsama klukkti-
stund sólarmegin í lífinu. Hann skóp sér göfugar goðverttr
og djöfullegar ófreskjur, sem ltann lét herjast uppá líf og
dattða í iðrtini jarðar eða á öðrum hnöttum. Því meir sem
daEttrinn á skrifstofunni hafði plagað hann, þeim mun krassari
og óttalegri voru næturævintýrin. Þessir vökudraumar hans urðu
að löngttm og viðhurðaríkttm framhaldssögum.
Sálfræðingar telja, að slikir dagdreymendur standi á mörk-
ttm andlegrar heilbrigði og geðveiki. Ef fjölskylda Bttrroughs
hefði vitað um sálarástand ltans, mundi læknir áreiðanlega
ltafa verið sóttur, og senttilega hefði ltann krafizt þess, að
allar tennurnar yrðu dregnar úr manninum — samkvæmt þeirri
kenningu, sem uppi var 1911 um slík tilfelli. Tuttugu árum
Styrkur höfundarins liggur m. a. í hinum sterku persónu-
og skapgerðarlýsingum. Ekki aðeins Tarzan, heldur einnig
aparnir og önnur dýr, eru úttroðnir af einstaklingseðli, sem
aldrei leyfir nein göntthlaup. Bttrroughs hefur persónulega
eftirlit með Tarzan-kvikmyndtinum og teikniseríunum til að
gæta þess, að hvergi falli hleltur á persónuleika Tarzans.
í kvikmynd einni var Tarzan t. d. látinn reigja höfuðið aftur-
áhak og hlæja dólgslega.
„Klippið það úr“, skip-
aði Burroughs. Þrátt fyr-
ir margskyns grimmdar-
verk er Tarzan alltaf Itlé-
drægur og nærgætinn
einsog Hanilet. Ekkert
gæti verið ólíkara pcr-
sónuleika hans en dólgs-
legur hlátur.
BURROUGHS varð
ekki strax ríkur á fyrstu
LANDNEMINN 27