Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 36

Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 36
Sendið ráðningamar til LANDNEMANS, Þórsgötu 1, Reykjavík, og merkið um- slagið G E T T U N U . NÚ VERÐ ÉG að byrja á aS biSja ykkur aísökunar á því, aS þaS gleymdist aS taka veigamikiS alriSi fram í sambandi viS verSlaunagetraun síSasta tölublaSs: Á biSstofunni. ÞaS gleymdist sem sé aS taka þaS fram, aS þessar fjórar kven- persónur, sem voru á biSstofunni, voru ckki systur. Þetta verS ég aS liiSja ykkur aS taka til athugunar. ★ VERÐLAUNAGETRAUN 1. TBL. 3. ÁRG. Af 57 þáttakend- um sendu 50 rétta lausn og eru nöfn þeirra þessi: Ása GuSjónsdóttir, Rvik; Baldur Sveinsson, Rvík; ÞuríSur Kristjánsdóttir, Stykkishólmi; Ingólfur Árnason, Stykkishólmi; Jónas Sigurjónsson, Húsavík; GuSbjörg Rún Hilmarsdóttir, Rvík; AuSur Kristinsdóttir, Rvík; GuSlaugur Jónsson, Rvik; Einar GuSmundsson, Akureyri; Ólöf Magnúsdóttir, Rvík; ASal- steinn Sæmundsson, Rvík; Björn SigurSsson, Rvik; Jón Kristj- ánsson, Rvík; Þorsteinn Glúmsson, Laugaskóla, S-Þing.; Elín Brynjólfsdóttir, Rvík; Siggi Gíslason, Selfossi; Ingibjörg J. Gísladóttir, Rvík; ÞorvarSur Örnólfsson, Rvík; Hulda G. GuS- jónsdóttir, Rvík; Jón Hallsson, Siglufirði; Katrín Jónsdóttir, Rvík; Guðrún Valgeirsdóttir, Rvík; Sigfús Jónsson, M. A., Akureyri; GuSrún Ilrönn Hilmarsdóttir, Rvík; Einar Eggerts- son, Akureyri; Ásgerður Halldórsdóltir, Rvík; Þorgeir Kr. Þorgeirsson, Akureyri; GuSmundur H. Hafsteinsson, Rvík; Heiður Gestsdóttir, Rvík; Sigurður Jörgensson, Rvík; Iltildu Sigfúsdóttir, Rvík; IJaukur Valdemarsson, Rvík; Ilaruldur Sigurðsson, Nýja Garði; Þorsteinn Gunnarsson, Selfossi; Jóna Einarsdóttir, Selfossi; Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir, Sel- fossi; Benedikt Árnason, Rvík; Árni Ólason, Rvík; Margrét Óladóttir, Rvík; Þórir Helgason, Rvik; Sverrir Guðmundsson, Rvík; Kristjana Þorgrímsdóttir, Selfossi; Björgvin Jósteins- son, Rvík; Kristinn Pálsson, Rvík; Hörður Bjarnason, Rvík; Ingimar Júlíusson, Bfldudal; Friðrik Kristjánsson, Glerárþorpi; Kári Arnórsson, Húsavík; Kristján Larsen, Glerárþorpi; Kristj- án Hákonarson, Rvik. Rétt lausn á þessu deilingardæmi er sú, að deilir er þriggju stafa talan 134, deilistofn er átta stafa talan 10007916 og kvót- inn er fimm stafa talan 80709. — Dregið hefur verið milli þeirra, sem réttar lausnir sendu og verðlaunin að þessu sinni hlaut Heiður Gestdóttir, Grenimel 22, Rvik, og getur hún vitjað verðlaunanna í skrifstofu LANDNEMANS, Þórsgötu 1. Verðlaunagetraunin: FRADRATTURINN. ABCD ABCD bdba CAAB abdc cdab BCAA Bcbd abcd Sérhver upphaísstaíur A, B, C, D, táknar einn ákveðinn tölustaf og sama gildir um litlu staf- ina a, b, c, d, sérhver þeirra táknar líka ákveð- inn tölustaf en aðra tölustafi en upphafsstaf- irnir tákna. Setjið nú rétta tölustafi inn fyrir bákstafina. Lausnir skulu hafa borizt fyrir 30. júní. Athugið leiðréttinguna á síðustu verðlauna- þraut. SKÁKÞRAUTIN. 8 Iesendur sendu rétta lausn á skákþraut siðasta blaðs: hvítur lék drottn- ingunni af b3 í c3, en eftir þann leik er svartur óverjandi mát, hvað svo sem hann gerir. — I skákþraut þessa tölublaðs á hvítur að máta í öðrum leik. ÍSLENZKA GÁTAN. 15 les- endur sendu rétta ráðningu á islenzku gátunni og sögðu, að „eineygða drósin með langa halann" væri saumnálin. Hér er ein aðsend: Ég hef bæði skaft og skott skrautlega búin stundum engri skepnu geri ég gott geng í lið með hundum. Framh. á bls. 38. r'i /:A ' i & I HÖi £ % .rt 36 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.