Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 28

Landneminn - 01.05.1949, Blaðsíða 28
bókinni um Tarzan. Útgefendur neituðu að gefa hana út í bókar- formi. Ein orsökin var sú, að þeir töldu, að fínt fólk myndi fá sjokk, er það sæi titilinn „Tarzan, kon- ungur apanna“. Burroughs skrifaði framhald af henni, „Tarztin snýr aftur“. Munsey-útgáfan neitaði að taka hana, án vitundar forstjórans. Forstjóri útgáfunnar, Bog Davis. varð æfur, þegar hann sá, að sag- an var prentuð í framhaldi í viku- hlaði eins keppinautar síns. Hinn með son Tarzans sem höfuðpersónu. Af þessu skapaðist ring- ulreið, svo að Burroughs byrjaði aftur með Tarzan h’yrsta. Ef maður ætti að halda sér að hinum ströngu lögmálum líf- fræðinnar, er villidrengurinn frá Afríku nú orðinn afi. Burroughs hafið í fjögur ár skrifað framhaldssögur, áður en nokkur útgáfa þorði að gefa skáldsögur hans út í bókarformi. J. H. heitinn Tennant, ritstjóri New York Evening World, hafði lesið fyrstu Tarzan-söguna í All-Story og keypti rétt til að prenta hana npp f hlaði sínu. Önnur hlöð fóru að dæmi lians og Tarzan-dýrkendurnir urðu þýðingarinikill hluti þjóð- félagsins. Milljónir stráka fóru að klifra í tré og stökkva grein af grein og tré úr tré. Tarzaniiskrið hergmálaði meðal allrar þjóðarinnar. frægi hókaútgefandi tók Burroughs npp á arma sína og krafð- ist þess að fá að prenta hvert orð, sem hann skrifuði. En meira að segja Davis sá ekki, hver framtið beið Tarzans. Honum tókst að fá Burroughs til að Iáta hinn upprunalegu Tarzan taka upp aftur sitt eigið nafn, lorð Greystoke, og taka sæti í I.ávarðadeildinni. En bókaflokkurinn hélt áfram ÆVINTÝRIÐ UM ÞREPIN. Framh. af 10. sífiu. Æskumaðurinn nam staðar: Nú er komið nóg. Hjarta iiiitl. það væri niðingslegt eftir allt sem á undan er gengið. Æskumaðurinn leit í höggormsaugu kölska. Kölski skríkti: Eg gef þér gullhjarta í staðinn og svo færðu spánýtt minni. En gangirðu ekki að þessu hleypi ég þér aldrei yfir þetta þrep og þá færðu aldrei hefnt þeirra, sem hafa skorpin andlit og bleik sem vax og stynja sárar en snæ- ýlfur haustnæturinnar. Ó, ég ógæfusamur. Þú krefst alls sem mannlegt er. Ó, ég ógæfusamur. Öðrunær, sagði kölski, þú ert einmitt sá lánsami. Svona, segðu nú af eða á. Æskumaðurinn varð hugsi. Dimmur skuggi færðist yfir ásjónu hans og djúpar rúnir mörkuðu ennið. Hann kreppti hnefana svo hlóðið draup úr greip hans. Síðan hreytti hann útúr sér: Héðanaf sný ég ekki við. Verði sem þú vilt. í dag hafa 49 hækur verið prentaðar eftir Burroughs. Að Þýzkalandi frádregnu, eru Tarzan-ha-kurnar mjög eftirspurðar i flestum löndum heims. Tarzan er útvarpsstjarna. Tarzan-teikniseríur eru prentaðar i ca. 150 handarískum hlöðuin og 40 blöðum erlendis, hlöð á Ceylon er Jövu þar á meðal. Tarzan hefur verið gífurleg tekju- lind fyrir kvikmyndafélögin í meira en 20 ár. Johnny Weis- miiller er níundi leikarinn, sem fer með aðalhlutverk í Tarzan- myndum. Metro-íioldwyn-Mayer sparaði ekkert til, þegar um stríðs- öskur Tarzans var að ræða. Kílómeter eftir kilómeter af hljóm- hundi var reynt, þegar finna átti hvert smáatriði í slíku yfir- náttúrlegu öskri. Ösknr úlfaldamóður, sein afkvæmið liafði verið tekið frá, var notað, þartil tókst uð leita uþpi ennþá raunalegri hljóð. í dag er notuð sam- fösun fimm inismunandi hljómhanda i Tarzan-öskrið. Það eru: 1. Hljómupptaku af Weismúller, gefandi frá sér öskrið, styrkt. 2. Hljómupptuku af hýenuöskri, spiluð afturáhak með minnkuðum styrkleika. 3. Sópranlag, sungið af Lorraine Bridges, tekið uppá hljómhand á hálfri ferð; síðan tekið upp aftur með mismunandi hraða til að fá titring í liljóðið. 4. Illjómupptuka uf daufu urri hunds. Og þar með sté hann síðasta sporið, hrelldur á sál og líkania og reiðin svall honum i sinni. Loks voru þrepin að haki. En þá birti skyndilega yfir svip hans: augun Ijómuðu af mildri gleði og hendurnar féllu mjúklega með síðunum. Þarna sá hann kóngssynina og aðalsmennina í allri sinni dýrð, horðin svignuðu undan krásunum, undurfagrar meyjar stigu dans undir laufguðum krónum og það var hörpusláttur og hlómu- angan. Og æskumaðurinn leit niður í kraumandi haf Þján- ingarinnar þar sem tötralýðurinn velktist í morinu, þar sem liræður hans stundu, en enginn dráttur hærðist á andliti hans: það var slétt, glaðlegt og skein af ánægju. Hann sá aðeins :krautklætt fólk og heyrði aðeins unaðslega söngva. Hver ert þú? spurði klöski. Ég er kóngssonur og guðirnir eru hræður mínir. Mikil puradís er jörðin og dásamlegt er mannlífið. Lauslega þýtt úr Esperuutu. 5. .Ska*r tonn úr fiðlu, G-streng; spiluður mjög veikt. A tilraunasliginu voru hinar 5 sendar út gegnum 5 mismunandi hátalaru. Við og við var hraðan- uin á hverju hljómhandi hreytt, og hljómstyrkurinn aukinn eða minnk- aður. Þegar samhljómun stríðsöskurs- ins var fullkomnuð, voru allir fimm hátalararnir settir á sum- timis og hljómhlandan spiluð inn á aðalhljómbandið. Stríðsiiskrið var tilhúið til notkunar. Sig. tílöndul íslenzkafii luuslegu. 28 L ANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.