Árbók VFÍ - 01.06.1992, Síða 42
40 Árbók VFÍ 1991/92
3. Markaðsmál og erlend viðskipti: Viðskiptamál og markaður bæði fyrir afurðir, tæki og
ráðgjöf.
Talsmenn:Páll Gíslason, Svavar Jónatansson, Þórólfur Ámason.
4. Sjávarútvegur: Fiskveiðar, fiskvinnsla og fískeldi.
TalsmenmFinnbogi Jónsson, GuðmundurG. Þórarinsson, Jón Reynir Magnússon,
Pétur Bjarnason.
5. Iðnaður: Framleiðslu- og þjónustuiðnaður.
Talsmenn: Ágúst Valfells, Jón Hjaltalín Magnússon.
6. Stóriðja og orkumál: Málefni stóriðju, orkuöflun, hita- og rafveitna.
Talsmenn: Andrés Svanbjömsson, Ágúst Valfells, Ragnar S. Halldórsson.
Rafveitur: Kristján Jónsson, Steinar Friðgeirsson.
Hitaveitur: Sverrir Þórhallsson, Valdimar K. Jónsson.
7. Byggingariðnaður: Byggingariðnaður og verklegar framkvæmdir
Talsmenn: Hákon Olafsson, Jónas Frímannsson, Ríkharður Kristjánsson, Stanley Pálsson.
8. Húsnæðis-, byggða- og sveitarstjórnarmál: Húsnæðismál, skipulagsmál, málefni
landsbyggðarinnar, hefðbundinn landbúnaður o.fl.
Talsmenn: Egill Skúli Ingibergsson, Stefán Ingólfsson, Sveinn Þórarinsson, Egilsstöðum.
9. Samgöngur: Vegir, hafnir, flug, vöru- og fólksflutningar.
Talsmenn: Hannes Valdimarsson, Haukur Hauksson, Þorsteinn Þorsteinsson,
Þórarinn Hjaltason.
10. Rannsóknir og upplýsingamál: Grunn- og hagnýtar rannsóknir, upplýsingamál, tölvur
og fjölmiðlar.
Talsmenn: Ari Amalds, Halldór Kristjánsson, Jón Erlendsson, Vilhjálmur Lúðvíksson.
11. Menntamál: Menntun og þjálfun verkfræðinga hérlendis og erlendis.
Talsmenn: Ingunn Sæmundsdóttir, Jón Vilhjálmsson.
12. Umhverfis- og öryggismál: Mengun lofts, láðs og lagar, mengunarvamir, mælingar,
rannsóknir.
Talsmenn: Eyjólfur Sæmundsson, Snorri Páll Kjaran.
Talsmannakerfi Verkfræðingafélags íslands samþykkt af framkvæmdastjórn þann 3. september
1991.
14 Listi yfir ráðstefnur og fundi
Samlokufundur, 11. apríl 1991: Frummælandi: Ragnar S. Halldórsson
Bridsmót 11. apríl 1991: Mótsstjóri: Agnar Jörgensen.
Brautskráning verkfræðinema frá Háskóla íslands þann 29. júní 1991. Aðalstjórn og for-
menn nefnda tóku á móti gestum.
Áætlanir og ábyrgð verkfræðinga á þeim. Fundur í Norræna húsinu 8. okt. 1991.
Frummælendur: Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi
Gunnar Torfason, verkfræðingur
Halldór Guðmundsson, arkitekt.
Samlokufundur 10. október 1991. Frummælandi: Sveinbjöm Björnsson, háskólarektor.
Bridsmót 17. okt. 1991. Mótsstjóri: Agnar Jörgensen.
Gestur kvöldsins Þorlákur Jónsson heimsmeistari í brids í okt. 1991 í Yokohama.