Árbók VFÍ - 01.06.1992, Page 300

Árbók VFÍ - 01.06.1992, Page 300
298 Árbók VFÍ 1991/92 Við núverandi aðstæður verður því ekki dregin upp nein ákveðin einföld mynd af hegðun Reykjanesskagans í þessu samhengi. Líklegast verður að telja að þar sé jarðskorpan í stöðugri leit að tlotjafnvægi (ísóstatísku jafnvægi), vegna þess að því er nær jafnóðum raskað af högg- un, eldvirkni og innskotavirkni. Þar má vænta bæði landsigs og riss, eftir því hvemig stendur á í jarðskorpunni. Hins vegar má draga þá ályktun að beggja vegna við gosbeltið, t.d. bæði í Flóa og á Seltjarnamesi, sé jarðskorpan í leit að flotjafnvægi með stöðugu h'ægfara sigi vegna þeirrar kólnunar sem er samfara því að hana rekur út úr heitu gosbeltinu og niður flatar hlíðar þeirrar hitabólu, sem er undir landinu og vegna þeirrar fergingar, sem á sér stað inni í gosbeltinu og á jöðrum þess og gætir út fyrir upphleðslusvæðið sjálft. Þess hefur áður verið getið að sjávarborðshækkun og sjávarborðslækkun jafnist út við Suð- vesturland samkvæmt reiknilíkani. Flotjafnvægistilhneigingin sem hér hefur verið talin vera ástæðan fyrir landsigi beggja megin við Reykjanesskagann ætti því að birtast þar ótrufluð af áhrifum sjávarborðsbreytinga. Nánast allar merkjanlegar breytingar á afstöðu lands og sjávar gætu því verið af völdum flotjafnvægisleitninnar. 10.6 Niðurstaöa Niðurstaða þessarar umfjöllunar er að orsakirnar fyrir afstöðubreytingum lands og sjávar beggja megin við Reykjanesskagann megi rekja til landsigs sem er afleiðing af reki jarð- skorpuflekanna út frá rekás Reykjanesgosbeltisins og að ílotjafnvægisleitni skorpunnar vegna fergingar, sem fylgir upphleðslu gosefna inni í gosbeltinu, vegi þyngst í þessu sigi. Landsigið auðveldar strandflóðunum leið upp á landið og er þannig ástæðan fyrir óvenjulega hárri tíðni skaðaflóða. I Flóa gæti það hjálpað til, varðandi skaðaáhrifin, að framboð á grófkorna seti við ströndina er lítið og magn þess jafnast líklega ekki á við það, sem brotnar niður í öldurótinu. Norðan Reykjanesskagans myndast víða skjól fyrir allra verstu veðrunum, sem flest koma úr suðlægum áttum og gætir því flóðaáhrifanna þar líklega heldur minna. 11 Hugleiðingar Hin tíðu flóð á ströndum landsins, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, eru algengari atburðir en svo að hægt sé að flokka þau með náttúruhamförum. Þau eru liður í hægfara þróun, sem á sér stað í jarðskorpunni. Hin miklu tjón sem undanfarið hafa hlotist af þessum ílóðum, eru mjög skýr yfirlýsing um að umhugsun okkar um eðli og alvöru málsins er ónóg og viðbrögð að einhverju leyti röng. Við flóðið í janúar 1990 voru rifjuð upp f fjölmiðlum nokkur eldri Ilóð og bar þar mest á flóðunum sem ollu miklum skaða á sömu slóðum árin I925 og 1977. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að árið 1925 urðu þrjú flóð við strendur landsins og flóðið árið 1977 kom aðeins tveim árum eftir annað mjög svipað flóð á sömu slóðum, sem einnig var eitt af þrem flóðum það árið. Það lítur því út fyrir að minni þjóðarinnar f þessum málum sé ansi brigðult og velji á lítt skiljanlegum forsendum það úr úrvalinu sem fer til lengri geymslu. I umræddt i upprifjun kotnu t.d. ekki fram nýleg flóð, eins og Akranesflóðið 1981, þegar hafnargarðurinn hvarf, eða flóðið 1984, sem olli miklu tjóni á Akranesi og í Sandgerði og braut úr Eiðinu á Heimaey. Rannsóknir á ströndum landsins hafa afar lítið verið stundaðar hér á landi. Það er þáttur í rannsókn landsins sem hefur orðið nær algjörlega útundan og það er engin stofnun til í landinu sem getur tekið slíkt að sér eins og ástatt er nú. Þetta þarf að taka til alvarlegrar umhugsunar og skjótra úrbóta. Strandnot eru í hættu á fleiri stöðum en hér hafa verið teknir til umræðu og þau eru af fleiri orsökum en þeim, sem hér hafa verið ræddar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356
Page 357
Page 358
Page 359
Page 360
Page 361
Page 362
Page 363
Page 364
Page 365
Page 366
Page 367
Page 368
Page 369
Page 370
Page 371
Page 372

x

Árbók VFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.