Árbók VFÍ - 01.06.1992, Page 313
Viðnámshorn efna 311
3.2.3 Rauðamöl
Rauðamöl úr Vatnsskarði, heimild 6.10.
Efnið er prófað á sýnum þar sem sigtuð hafa verið frá öll korn sem eru stærri en 19 mm. Stórt
þríásatæki (Vaccum próf á NGI). Dmax = 19 mm, D50 = 3,5 mm og ys = 3,03 t/m3.
Rauðamöl frá Seyðishólum, heimild 6.15.
Efnið er prófað á sýnum þar sem sigtuð hafa verið frá öll korn sem eru stærri en 19 mm. Lítið
þríásatæki (Mettað sýni, prófað á Rb). Dmax = 19 mm, D50 = 3 mm og ys = 2,92 t/m3.
Á mynd 11 eru sýndar niðurstöður mælinga á viðnámshorni rauðamalar ásamt markalínum
Leps til samanburðar (fyrir lóðréttar spennur að 20 kg/cm2). Af samanburðinum sést að við
spennur milli 4 og 12 kg/cm2 mælist viðnámshom fyrir meðal og vel þjappaða rauðamöl mun
hærra en viðmiðunarmörk fyrir grjót við sömu þjöppun. Eitt sýni var prófað þurrt eins laust
pakkað og hægt var og sýnir samanburður að mælt viðnámshom þess er aðeins lægra en
viðmiðunarmörk fyrir grjót við sömu þjöppun.
3.2.4 Rippað móberg 70
Rippað móberg frá Sigöldu, 65
heimild 6.12. 60
Stórl þríásatæki (Vacuum próf á o C 55
NGI). o sz C/) cn
Dmax = 60 mm, D50 = 8,5 mm E 'OJ DU
og ys = 2,92 t/m3. c «o > 45
Rippað móberg frá Sigöldu, 40
heimild 6.12. 35
Lítið þríásatæki (Mettað sýni, 30
prófað á NGI). Dmax = 13 mm,
D50 = 1,5 til 2,0 mm
og ys = 2,95 t/m3.
N N ■ B ■
\ > - ■
—
r —
5 10 15
Lóörétt álag (kg/cm2)
Mynd 12 Mœlingar á viðnámshorni rippaðs móbergs.
20
Á mynd 12 eru sýndar niðurstöður mælinga á viðnámshorni rippaðs móbergs ásamt marka-
línum Leps til samanburðar (fyrir lóðréttar spennur að 20 kg/cm2). Af samanburðinum sést að
við spennur milli 4 og 12 kg/cm2 mælist viðnámshorn fyrir vel þjappað móberg hærra en
viðmiðunarmörk fyrir grjót við sömu þjöppun. Niðurstöðurnar sýna engan mælanlegan mun á
viðnámshorni eftir því hvort sýni eru prófuð þurr eða mettuð.
3.2.5 Möl
Sjávarmöl úr Engeyjarrifi (Björgunarmöl), heimild 6.3.
Efnið er óvenju kantað af sjávarmöl að vera og er kornadreifing þess eins og krafist er fyrir
burðarlagsefni til vegagerðar. Stórt þríásatæki (Vacuum próf á Rb).
Dmax = 100 mm, D5() = 7 mm og ys = 2,937 t/m3.
Á mynd 13 eru sýndar niðurstöður mælinga á viðnámshorni sjávarmalar ásamt markalínum
Leps til samanburðar (fyrir lóðréttar spennur að 20 kg/cm2). Af samanburðinum sést að við
spennur milli 4 og 11 kg/cm2 mælist viðnámshorn fyrir illa og vel þjappaða sjávarmöl úr