Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 3

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 3
Starfsemi samtakanna Neytendasamtökin hafa verið mikið í sviðsljósinu í rúmt ár, og hefur stjórn samtakanna hlotið á þeim tíma nokkra gagnrýni, bæði réttmæta og rangláta. Núverandi stjórn samtakanna gerði fyrir rúmu ári miklar kröfur til starfshátta annara, og stjórnin getur því hvorki né vill skor- ast undan því að aðrir geri miklar kröfur til hennar. En hvað hafa þá Neytendasamtökin og stjórn þeirra gert á þessu starfsári? Nokkur atriði verða hér talin upp: • Lltgáfa þriggja tölublaða Neytendablaðsins 1969 alls 100 bls., mest af efninu er frumsamið á Islandi með talsverðri fyrirhöfn og kostnaði. -— Er þetta miklu meira efni cn þekkzt hefur í fyrri árgöng- um blaðsins. • Rekið viðamikla kvörtunarskrifstofu fyrir neyteirdur og haft dag- lega opna skrifstofu með einum framkvæmdastjóra og skrifstofustúlku, sem starfar hálfan daginn. Bókhald samtakanna frá 1. september 1968 hefur Ragnar Ólafsson löggiltur endurskoðandi séð um endurskoðun á. Komið hefur verið upp nýrri spjaldskrá yfir félagsmenn, sem IBM vann að. Argjöld flestra félagsmanna, sem er 200 kr. fyrir hvern þeirra, hafa verið innheimt. • Tekið þátt í matsnefnd um fatahreinsun og þátt í fundum með seljendum eins og Mjólkursamsölunni um vandamál vörudreifingar. • Unnið að skipulagningu á ábyrgðarmerkingum húsgagna í sam- ráði við framleiðendur. Ýmislegt hefur stjórn Neytendasamtakanna hins vegar ekki gert, og ber það fyrst og fremst að nefna mikla vinnu við öflun nýrra félags- manna. I sambandi við þetta er sú staðreynd að fjárhagur samtakanna er engan veginn nógu góður. I náinni framtið hyggst stjórn Neytendasamtakanna gera eftirfarandi: • Gefa út nýtt tbl. Neytendablaðsins. Um helmingur efnis þess er þegar unninn, þ. á m. í prentsmiðju. Annað efni er í vinnslu: Efna- greining mismunandi þvottaefnistegunda og grein um sjálfvirkar þvottavélar. • Halda aðalfund um mánaðarmótin október—nóvember. NEYTENDABLAÐIÐ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.