Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 6

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 6
Við þessi skjótu viðbrögð virSulegra yfirvalda við hóflegum afskipt- um okkar varð okkur orðfátt, og við litum vizku þeirra með forundrun þess fáfróða. Mjólkurbúið velur sjálft og sendir til rannsóknar sýnis- horn beint úr eigin stöð. Sýnishornið er eitt, og það reynist við rann- sókn vera fyrsta flokks vara. Þetta sannar síðan að mjólk seld allfjarri mjólkurbúinu sé aldrei með plastbragði. Ekki verður skilið svo við mjólkurmálið að við minnumst ekki á alþjóölegar hliðar málsins. Það eru nefnilega til mjólkurmál í flestum löndum. 1 Danmörku eru umræður allmiklar um mjólkurumbúðir. Eru þær mjög forvitnilegar fyrir okkur og birtist því hér í blaðinu sérstök grein, sem þýdd er dönsku blaði og fjallar um umbúðir mjólkur. í Ástralíu heyja neytendasamtökin þar nú harðvítuga baráttu gegn því að mjólk sé drýgð, seljendum til hagsbóta, með ýmsum gerviefn- um. Eftir því sem „Choice", blað áströlsku neytendasamtakanna, segir, er þetta erfiÖ barátta, einkum þegar kemur að rjómaframleiÖslu. Þetta stríð neytendasamtakanna áströlsku er alls ekki við bændur heldur mjólkuriðnaðarfyrirtæki, sem rekin cru sem venjuleg einkafyrirtæki. I Bandaríkjunum kvarta ncytendasamtökin þar undan háu verði á mjólkurafurðum, einkum á venjulegri drykkjarmjólk. I von um að fá verðiÖ lækkað styðja samtökin tillögur um að afnema ákvæði, sein hindra í sumum fylkjum framleiðslu gervimjólkur, en- leggja jafn- framt á það mikla áherzlu, að gervimjólk og venjuleg mjólk verði vand- lega aðgreind og neytandinn viti þannig alltaf, hvað hann er að kaupa. 6 NEYTENDABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.