Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 9

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 9
haft er í huga, að „cndurbyggða" mjólkin er þar aðeins um 25% af mjólkinni, má sjá, að kostnaður við vinnslu „endurbyggðu" mjólkur- innar er mikill. í Noregi greiddi ríkið þennan aukakostnað. Þar sem íbúar Finnmerkur eru um 76.000, eða um 2% íbúa Noregs, eru þetta ekki mikil útgjöld fyrir norska ríkið. A því svæði, sem ætlunin er að selja „blönduðu" mjólkina á Islandi, búa hins vegar milli 65— 70% Islendinga. Greiði íslenzka ríkið aukakostnaðinn við vinnslu „blönduðu" mjólkurinnar, og hann yrði svipaður og í Noregi, væri því um umtalsverð útgjöld að ræða, sem neytendur yrðu að endingu að greiða í hærri sköttum. Greiði íslenzka ríkið ekki aukakostnaðinn, hlýtur hann að koma fram í hærra mjólkurverði fyrr eða síðar, ekki nauðsynlega á „blönduðu" mjólkinni eingöngu heldur á mjólkuraf- urðum almennt samkvæmt verðjöfnunarreglum við verðiagningu mjólkurafurða. Forstöðumenn Mjólkursamsölunnar í Reykjavík hafa ekki getað sagt hver kostnaðurinn við framleiðslu „blönduðu" mjólkurinnar muni verða. Þeir telja, að við framleiðsluna muni aðrir liðir sparast eins og flutningskostnaður mjólkur frá Norðurlandi til Reykjavíkur, en hann var um 2 kr. á hvern líter síðastliðinn vetur. En í þessu sambandi ber að athuga, að tiltölulega lítið af drykkjarmjólk Reykvíkinga kom þá frá Norðurlandi, þótt sú mjólk hafi stundum verið nauðsynleg til að hindra mjólkurskort. Á því leikur lítill vafi, að auðvelt verður fyrir Mjólkursamsöluna í Reykjavík að framleiða „blandaða" mjólk, sem ekki stendur að baki venjulegri drykkjarmjólk um gæði. Flins vegar verður erfitt að fram- leiða „blandaða" mjólk án verulegs kostnaðarauka. Meðan kostnaðar- atriðin eru ennþá óútskýrð, er erfitt fyrir Neytendasamtökin að lýsa yfir skilyrðislausum stuðningi við þessa síðustu tilraun framleiðenda til að leysa hin rniklu vandamál mjólkurskortsins. NEYTENDADLADID 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.