Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 15

Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 15
fernum væri pökkunarkostnaSur hverrar slíkrar fernu kr. 2,52. For- stöðumönnum Mjólkursamsölunnar í Reykjavík þykir þetta of mikill kostnaSur fyrir mjóIkurumbúSir og nota þess vegna 1 líters femur aS- eins fyrir rjóma. VerSur nánar vikiS aS þessu síSar. SamanburSur á hinum 4 mismunandi pökkunaraSferSum, sem á íslandi þekkjast eSa hafa þekkzt, mu)að við 1 líter, væri eitthvaS á þessa leiS: 1 líter mjólkur í flösku kostar kr. 13,40. 1 — — í plastpoka — kr. 14,00. 1 — — í hyrnu — kr. 14,10. 1 — — í fernu — kr. 15,20. Tölurnar um plastpokana og 1 líters mjólkurfernur eru aSeins ágizk- anir, byggSar á útreikningi sexmannanefndarinnar á pökkunarkostnaSi. Mjólkursamsalan í Reykjavík selur 1 líter mjólkur aSeins í hyrnum, og mjólk í fernum fæst aSeins í 2 lítra umbúSum. ÞriSja umbúSateg- undin, sem mjólk er seld í er !4 hter hyrna. Mjólkursamsalan í Reykja- vík selur hvorki rnjólk í flöskum, plastpokum né pappakössum til al- mennra neytenda. Hins vegar framleiSir Mjólkursamsalan undanrennu í plastpokum og einnig rjóma í minni fernuumbúSum en 2 lítra og ætti því lítiS aS vera til fyrirstöSu frá tæknilegu sjónarmiSi aS fram- leiSa einnig mjólk í slíkum umbúSum. En enga vöru framleiSir Mjólk- ursamsalan í flöskum og pappakössum og þyrfti því aS gera miklar breytingar á vélakosti MjólkurstöSvarinnar til aS hefja framleiSslu mjólkur í slíkum umbúSum. Rétt er aS athuga aSeins gildi þeirra umbúSategunda, sem Mjólkur- samsalan selur eliki mjólk í. Flöskumjólk er víSast hvar horfin af markaSnum hér á landi, og raunar gildir sama um flest lönd. Flöskur eru óhentugri í meSferS en aSrar umbúSir og dýrari fyrir neytandann aS því leyti aS i útreiknuS- um pökkunarkostnaSi er ékki gert ráS fyrir vinnu, fyrirhöfn og fjár- festingu neytcmdcms sjálfs vegna flasknanna. Sumir telja, aS áætlaSur kostnaSur 6 manna nefndarinnar viSvíkjandi flöskum sé allt of lágur. Um plastpokana er þaS helzt áS segja, aS margir skoSa þaS sem mikinn galla, aS þeir eru ekki í „föstu formi“. Pappakassar eru víSa notaSir út um land sem mjólkurumbúSir. Þeir eru ekki meSal viSurkenndra mjólkurumbúSa í Danmörku. Pappakass- arnir, sem hér eru notaSir, eru aS nokkru leyti gerSir hér á íslandi (í KassagerS Reykjavíkur h.f.), þ. e. kassinn sjálfur, aS vísu úr erlendu hráefni, en plastpokinn inn í kassanum, sem er meira en helmingur NEYTENDABLADIÐ 15

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.