Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 15

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 15
fernum væri pökkunarkostnaSur hverrar slíkrar fernu kr. 2,52. For- stöðumönnum Mjólkursamsölunnar í Reykjavík þykir þetta of mikill kostnaSur fyrir mjóIkurumbúSir og nota þess vegna 1 líters femur aS- eins fyrir rjóma. VerSur nánar vikiS aS þessu síSar. SamanburSur á hinum 4 mismunandi pökkunaraSferSum, sem á íslandi þekkjast eSa hafa þekkzt, mu)að við 1 líter, væri eitthvaS á þessa leiS: 1 líter mjólkur í flösku kostar kr. 13,40. 1 — — í plastpoka — kr. 14,00. 1 — — í hyrnu — kr. 14,10. 1 — — í fernu — kr. 15,20. Tölurnar um plastpokana og 1 líters mjólkurfernur eru aSeins ágizk- anir, byggSar á útreikningi sexmannanefndarinnar á pökkunarkostnaSi. Mjólkursamsalan í Reykjavík selur 1 líter mjólkur aSeins í hyrnum, og mjólk í fernum fæst aSeins í 2 lítra umbúSum. ÞriSja umbúSateg- undin, sem mjólk er seld í er !4 hter hyrna. Mjólkursamsalan í Reykja- vík selur hvorki rnjólk í flöskum, plastpokum né pappakössum til al- mennra neytenda. Hins vegar framleiSir Mjólkursamsalan undanrennu í plastpokum og einnig rjóma í minni fernuumbúSum en 2 lítra og ætti því lítiS aS vera til fyrirstöSu frá tæknilegu sjónarmiSi aS fram- leiSa einnig mjólk í slíkum umbúSum. En enga vöru framleiSir Mjólk- ursamsalan í flöskum og pappakössum og þyrfti því aS gera miklar breytingar á vélakosti MjólkurstöSvarinnar til aS hefja framleiSslu mjólkur í slíkum umbúSum. Rétt er aS athuga aSeins gildi þeirra umbúSategunda, sem Mjólkur- samsalan selur eliki mjólk í. Flöskumjólk er víSast hvar horfin af markaSnum hér á landi, og raunar gildir sama um flest lönd. Flöskur eru óhentugri í meSferS en aSrar umbúSir og dýrari fyrir neytandann aS því leyti aS i útreiknuS- um pökkunarkostnaSi er ékki gert ráS fyrir vinnu, fyrirhöfn og fjár- festingu neytcmdcms sjálfs vegna flasknanna. Sumir telja, aS áætlaSur kostnaSur 6 manna nefndarinnar viSvíkjandi flöskum sé allt of lágur. Um plastpokana er þaS helzt áS segja, aS margir skoSa þaS sem mikinn galla, aS þeir eru ekki í „föstu formi“. Pappakassar eru víSa notaSir út um land sem mjólkurumbúSir. Þeir eru ekki meSal viSurkenndra mjólkurumbúSa í Danmörku. Pappakass- arnir, sem hér eru notaSir, eru aS nokkru leyti gerSir hér á íslandi (í KassagerS Reykjavíkur h.f.), þ. e. kassinn sjálfur, aS vísu úr erlendu hráefni, en plastpokinn inn í kassanum, sem er meira en helmingur NEYTENDABLADIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.