Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 25

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 25
Blaðaauglýsingar þurfa meir að byggjast á skrifuðum tcxta en aðrar auglýsingar. Nýjasta tegund auglýsinga, sjónvarpsauglýsingar, þurfa hins vegar minna að byggja á skrifuðum texta og almennum upplýs- ingum um vöruna, en aðrar auglýsingar og þurfa því minna að skír- skota til skynsemi. Þær fjalla því aðallega um hluti, sem koma raun- verulegri fræðslu um auglýstu vöruna ekkert við. Sjónvarpsauglýsingar hér á Islandi geta stundum verið góðar skrítl- ur, reynt er að laða kaupendur með því að tengja auglýstu vöruna einhverju skemmtilegu, sem í raun og veru kemur vörunni ekkert við. Frægasta dæmið hér er sennilega auglýsing Ilerrahússins um Kóróna- föt, þar sem Bessi Bjarnason leikur snilldarvel. Stundum er höfðað til tilfinninga væntanlegs kaupanda á öllu vafasamari hátt, eins og til ótta og öryggisleysis, sbr. auglýsingu frá tryggingarfélagi, þar sem fyrst sést mynd af lítilli stúlku og þessu næst bruni, — litla stúlkan virðist brenna, og með þessu fvlgir textinn: „Þetta gæti verið vðar hús, vðar heimili". Tilgangur auglýsingarinnar er: Trygging á innbúi. Sumir verja auglýsingar með þeim rökum, „að það sé móðgun við skynsemi neytandans að gera ráð fyrir að hann sjálfur geti ekki dæmt NEYTENDABLADIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.