Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 32

Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 32
Það er því óhætt að fullyrSa, aS mcirihluti íslcnzkrá seljenda og þó einkum framleiSenda tapar á því, að sjónvarpsauglýsingar eru sýndar. T. d. auglýsa margir aSeins til aS geta vegiS á móti auglýsingum annarra. Afleiðingin verður hærri reksturskostnaSur hjá fyrirtækjum. íslenzkir neytendur hafa hins vegar aðeins óhagræði af sjónvarps- auglýsingum. Þeir þurfa sjálfir að endingu að greiða kostnaðinn í vöru- verðinu af viðamiklum tilraunum til að blekkja þá og sem frarn- kvæmdar eru á vegum stofnunar, er þeir kosta sjálfir með háum af- notagjöldum. Gísli Gunnarsson. HEIMILDIR: 1. „The Hidden Persuaders", bls. 134. 2. Colston E. Varnc: „Auglýsingar frá sjónarmiði gagnrýnanda". 3. „Consumer“, apríl 1967. 4. „The Ilidden Persuaders“, bls. 19—20. 5. „Consumer Reports", júlí 1967. 6. „Consumer Reports", júlí 1967. 7. Colston E. Varne: „Auglýsingar frá sjónarmiði gagnrýnanda". Ég veit ekki hvað kom yfir mig. Ég s.at hér bara og horfði á sjónvarpið. 32 NEYTENDABLAÐIÐ

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.