Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 37

Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 37
Úr rcglugcrS M. H. B., scm samin er á tæknimáli, vcrða þcssar greinar birtar: 1. gr. Léreft skal ávallt nota undir áklæði á sæti, arrna, bök og púða. 2. gr. Vattera skal ávallt grind undir áklæði (vatt svamp). 10. gr. Eigi má nota lakara áklæði en Rannsóknarstofnun iðnaðarins hefur gefið upp að talið sé nógu gott erlendis, en það er slitþol gott, ljósþol 5—6, litarfesta 3—5, rakt og 3—5 þurrt, en kvarðinn er 1—8 og 1—5. Síðastnefnda greinin er raunar langmikilvægasta atriði reglugerðar- innar. Rannsóknarstofnun iðnaðarins áhyrgist gæði áklæðisins gagn- gart framleiðenduvi og neytendum með gæðarannsóknum. Þetta er mjög hagkvæmt, — langalgengasta kvörtunartilefni í snmbandi við húsgögn er vegna áklæða. Neytendablaðið beinir þeirri áskorun til neytenda, að þeir þeir kaupi að öðru jöfnu aðeins þau búsgögn, sem ábyrgðar- merki hafa. NEYTENDABLADID 37

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.