Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 45

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 45
Venjulegi fisksalinn okkar er yfirleitt einn í búðinni; — einstaka sinnum fær hann hjálp frá ungling, oft barni eða barnabarni Hann starfar einn við útvegun fisksins, og þegar fisksalinn í næsta hverfi býður 12 kr. í ýsukílóið úr bátnum, reynir hann gjarnan að yfirbjóða starfsbróðurinn og býður því 13 kr. í ýsukílóið. Einu sinni reyndi venjulegi fisksalinn okkar að stofna fiskheildsölufyrirtæki með öðrum venjulegum fisksölum, en fyrirtækið misheppnaðist algjörlega. Venju- legi fisksalinn okkar er oft gamall maður, sem starfar einn af gömlum vana og saknar góðu og gömlu dagana, þegar enginn vandi var að fá fisk. Venjulegi fisksalinn okkar er ekki ríkur maður. Stundum vegnar honum vel. Til þess þarf hann einkum þrennt: Hestaheilsu, góða þekk- ingu á fiski og verzlunarvit. Skorti eitthvaS af þessu vegnar fisksal- anum illa. Heilsunni hnignar, búSin drabbast niSur. Venjulegi fisksalinn okkar býr viS margs konar húsnæSi. ÞaS eru ekki meira en 10—15 ár síSan fariS var aS byggja húsnæSi, sem átti sérstaklega að vera fyrir fiskbúð. Þetta nýja húsnæði er í verzlunar- miSstöSvum nýju hverfanna og er óhemju dýrt. En í hverfum, sem byggS voru fyrir 1955, er fiskbúSunum holaS niSur hér og þar; í bíl- skúrum, í kjöllurum íbúSarhúsa, og annars staSar þar sem húsnæSi fæst. Fisksalinn í ,,gömlum“ hverfum er því oftast í gömlu og úreltu hús- næSi, og stundum er fisksalinn líka gamall og úreltur. Fisksalinn í dýra verzIunarhúsnæSinu er hins vegar oft á bezta aldri og vinnur yfir- leitt aldrei einn í búSinni. Þótt fisksalar virSast vera ósammála um margt, eru þeir sammála um eftirfarandi atriSi: — MeSferSin á fiskinum frá því aS hann veiSist þangaS til hann kemur í fiskbúSina er mjög slæm. — ErfiSleikarnir viS öflun fisks eru miklir og fara fremur vaxandi. 1 þessu sambandi má benda á dæmiS um ýsuna: Opinbert verS á ýsu beint úr bát eSa togara er kr. 9,40 kílóiS, ef um 1. flokk er aS ræSa og kr. 7,05 af 2. flokk. Islenzkir fisksalar kaupa allan fisk sem 1. flokks vöru, — varan fæst yfirleitt aldrei metin fari hún á innanlandsmarkaS. En enginn íslenzkur fisksali fær samt ýsuna á kr. 9,40, heldur verSur verSur aS greiSa fyrir hana hærra verS. Lægsta verS, sem íslenzkur fisksali fær ýsu á, er 10 kr. kílóiS. En aSeins þeir, NEYTENDABLADID 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.