Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 59

Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 59
Þessi mynd er tekin úr norska neytendablaðinu „Forbruker-Rapporten" og sýnir hvernig milljónir efnakljúfa sjálfrar náttúrunnar geta eyði- lagt rennilása. Séreiginleikar sjampósins eru hins vegar þeir, að sápuefni þess eru mildari en almenn gerist um sápur, og sumar sjampótegundir hafa sérstaldega mild sápuefni. Þegar til viðbótar kemur góður ilmur, skemmtileg froða og sérstakt traust einstaklingsins á sjampótegundinni, getur hún verið einkar þægileg til notkunar, sem síðan getur haft í för mcð sér stóraukið hreinlæti í meðferð hársins. Þetta aukna hrein- læti hindrar svo flösumyndun, of mikla fitu í hárinu o. fl., — en þetta þakkar neytandinn að sjálfsögðu margauglýstum undraefnum en ekki eigin hreinlæti. En án trúarinnar á undraefnin gæti meðferð hársins versnað o. s. frv... „Lífrœn" þvottaefni. Greinin „Hæ og hó, nýtt kraftaverk við þvottinn", um milljónir efna- kljúfa sjálfrar náttúrunnar, vakti tvímælalaust mesta athygli. Hún er þýdd úr útbreiddasta neytendablaði heims, „Consumar Reports", blaði NEYTENDABLAÐID 59

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.