Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 61

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 61
1. Efnakljúfarnir (enzymin) virka aðeins á sum óhrejijindi, þ. e, úr eggjahvítuefnum, 2. Efnakljúfarnir eru mjög dýrir í framleiðslu og eru aSeins einn hluti undraefnanna af mörgum. Föt þurfa oft aS liggja lengi í bleyti í undraefnunum til aS enzymin hafi áhrif. 3. Efnakljúfarnir hafa þau óæskilegu hliSaráhrif aS leysa einnig upp suma málma eins og zink, einkum ef fötin liggja lengi í bleyti. 4. Efnakljúfarnir vinna aSeins viS lágt hitastig og eru því aSeins nothæfir viS aS leggja þvott í bleyti. Ef þeir eru notaSir í venju- leg þvottaefni, sem ætluS eru fyrir suSuþvott, er aSeins um aug- lýsingabrellu aS ræSa. 5. Þvottaefni meS enzymum eru 60—100% dýrari en þvottaefni án þeirra. 6. Þar sem sjálfvirkar þvottavélar verSa æ algengari á heimilum, minnkar stöSugt þörfin fyrir aS leggja þvott í bleyti. Einn lesandi NeytendablaSsins hefur tjáS okkur, aS þótt reynsla hans af Luvil sé ekki eins góS og auglýsingar lofuSu honum, hafi Luvil reynzt frábærlega vel viS aS leysa upp fastar matarleifar, sem mynduSust í stálpotti viS bruna. Setja volgt vatn í pottinn og Luvil út í, — og potturinn verSur sem nýr eftir hálfan sólarhring. — Þessu getum viS vel trúaS, enda kemur þaS heim og saman viS niSurstöS- urnar hér aS framan. Leggjum viS til, aS framleiSendur og seljendur Luvils bendi á þennan undraeiginleika efnisins í næstu sjónvarps- auglýsingu; hún væri þá alla vega sannleikanum sannkvæm. En þar sem auglýsingar og þá einkurn sjónvarpsauglýsingar eru höfuSorsök fyrir góSri sölu dýrra þvottaefna, jafnt fyrir hár, hendur og föt, er fjallaS um réttmæti sjónvarpsauglýsinga i annarri grein hér í blaSinu. NEYTENDABLADIO 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.