Bændablaðið - 20.04.2011, Blaðsíða 19
19Bændablaðið | fimmtudagur 20. apríl 2011
Sp
ör
e
hf
.
s: 570 2790 www.baendaferdir.is
A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R
Ströndin við Eystrasaltið er einstök og fegurðin óviðjafnanleg. Eyjarnar Rügen og
Usedom með sandsteinaklettum og strandmenningararkitektúr 19. aldarinnar voru
lokaðar inn í Austur-Þýskalandi þar til járntjaldið féll fyrir 20 árum. Nú hafa þær náð
sínum upprunalega ljóma og eru meðal fallegustu ferðamannastaða í Þýskalandi.
Ferðin hefst á flugi til Berlínar og ökum svo í átt að Eystrasaltinu þar sem við gistum í 3
nætur í bænum Ueckermünde. Njótum strandmenningar í anda Vilhjálms keisara og
förum í dagsferð til Swinoujscie og nágrennis í Póllandi. Seinni hluta ferðarinnar verður
dvalið í Stralsund, fallegri borg með heildstæðan miðaldablæ sem á sér sögu samofna
veldi Hansakaupmanna. Heimsækjum drottningu Hansaborganna, Lübeck, skoðum
fræga borgarhliðið, förum á safn og smökkum á marsipani sem borgin er fræg fyrir.
Skoðum Königsstuhl, undurfagurt klettabelti á eyjunni Rügen, veiðihöllina Göhren og
Prora oflofsbúðirnar sem nasistar létu byggja fyrir 20.000 manns á fegurstu strönd
eyjunnar. Ferðinni lýkur með skoðunarferð í Berlín áður en flogið er heim á leið.
Fararstjóri: Kristín Jóhannsdóttir
Verð: 160.950 kr. á mann í tvíbýli
Innifalið: Flug, skattar, hótelgisting, hálft fæði, allar skoðunarferðir
með rútu og íslensk fararstjórn.
11. - 18. ágúst
SUMAR 8
Hálft fæði og allar skoðunarferðir innifaldarHafblær við
Eystrasalt
Lóðir í Grímsnesi
Láttu drauminn rætast !
Sumarhúsalóðir á frábærum
gróðurreiti í Grímsnesi eru til sölu.
Verð aðeins kr. 375,- pr.m2
Nánari upplýsingar www.kerhraun.is og í síma 896 0587
HEFUR ÞÚ HEST
SEM ÞÚ VILT
SELJA ???
OKKUR VANTAR REIÐHESTA, KEPPNISHESTA,
KYNBÓTAMERAR OG GRAÐHESTA
Á SÖLUSKRÁ HJÁ OKKUR.
ÞÚ HRINGIR OG VIÐ KOMUM TIL ÞÍN OG TÖKUM
VANDAÐAR VIDEO MYNDIR AF HESTINUM ÞÉR AÐ
KOSTNAÐARLAUSU OG SETJUM Á SÖLUVEFINN.
SÍMI 896-1639 SIGURJÓN
Þótt enn sé hitastigið frekar lágt
og suma morgna gráni í byggð eru
starfsmenn Jötuns Véla í óða önn við
að taka á móti nýjum tækjum. Þeir
eru því búnir að setja í vorgírinn og
gámar og fleti með tækjum og búnaði
streyma til landsins til afhendingar.
Algengt er að frá miðjum mars og
fram í lok júní komi 3-4 gámar með
tækjum til fyrirtækisins á viku en síð-
asta vika sló öll met en í henni komu
alls 7 gámar með vélum til landsins.
Á myndunum má sjá þá Guðlaug
Eggertsson og Arngrím Arngrímsson
í óða önn að losa tæki og tól en þeir
ásamt Erni Braga Tryggvasyni bera
hitann og þungan af samsetningu véla
og tækja, tæmingu gáma og lestun bíla.
Það lifnar yfir starfseminni hjá Jötni Vélum:
Vortækin streyma til landsins