Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 48
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR2
Forstöðumaður tölvu- og upplýsingatæknideildar
Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga (ses@fsa.is) í síma 463 0100 eða 860 0569
og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is), ráðgjafi hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 14. mai nk. Umsókn
óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg
starfsferilskrá og kynningarbréf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna
og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar
sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu
og helstu sérgreinameðferðir.
Það er annað tveggja sérgreina-
sjúkrahúsa landsins og gegnir
lykilhlutverki í almannavörnum.
Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús
og þekkingarstofnun sem leggur
metnað sinn í kennslu og rannsóknir
í heilbrigðisvísindum.
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur sett
sér að markmið til ársins 2017
að verða miðstöð sérhæfðrar
heilbrigðisþjónustu á Norður- og
Austurlandi og fá alþjóðlega vottun
á starfsemi sína.
Nánari upplýsingar má finna
á heimasíðu sjúkrahússins
www.fsa.is
Starfssvið
• Ber ábyrgð á stjórnun tölvu- og upplýsingatæknideildar
• Mótar framtíðarstefnu í tölvu- og upplýsingatæknimálum
• Samskipti og samningagerð við birgja
• Samskipti við aðrar stofnanir í samræmi við framtíðarsýn
og stefnu sjúkrahússins
• Hefur frumkvæði í stefnumótun, þróun og áætlanagerð í
verkefnum sem varða tölvu- og upplýsingatæknimál
• Sinnir öðrum verkefnum í samráði við næstu stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í tölvunarfræðum eða
skyldum greinum
• Farsæl reynsla af stjórnun og samskiptum
við starfsmenn og stjórnendur er skilyrði
• Stjórnunarnám er æskilegt
• Frumkvæði og sveigjanleiki
• Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
• Góð íslensku- og enskukunnátta ásamt
hæfileika til að tjá sig í ræðu og riti
Sjúkrahúsið á Akureyri auglýsir stöðu forstöðumanns tölvu- og upplýsingatæknideildar lausa til
umsóknar. Á sjúkrahúsinu starfa um 600 manns og á tölvu- og upplýsingatæknideild starfa 5
manns í fjölbreyttu og krefjandi starfsumhverfi. Starfsemi deildarinnar felst meðal annars í almennri
þjónustu við notendur, sem og sérhæfð verkefni við tölvu- og upplýsingakerfi sjúkrahússins.
Forstöðumaður tölvu- og upplýsingatæknideildar heyrir undir framkvæmdastjóra lækninga.
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Veiting starfsins er til 5 ára í samræmi við stefnu sjúkrahússins um ráðningu yfirmanna. Laun eru
samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Við ráðningar í störf er
tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. Vinnustaðurinn er reyklaus.
Sjúkrahúsið á Akureyri
Öryggi - Samvinna - Framsækni
Sérvörusvið Haga óskar eftir að ráða
Birgðabókara fyrir Sólhöfn
Starfshlutfall 50%
Helstu verkefni:
o Stofnun og uppfærsla vörumasters
o Skráning og bókun innlendra- og erlendra
vörusendinga
o Bókun aðflutningsgjalda í fjárhagsbókhald
o Samskipti við erlenda- og innlenda birgja
o Umsjón og úrvinnsla vörutalninga í samráði við
birgðastjóra
o Ýmis önnur verkefni
Hæfniskröfur:
o Reynsla af bókhaldsstörfum eða birgðabókhaldi
kostur
o Reynsla af Navision eða öðru sambærilegu kerfi
o Góð þekking á Excel
o Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð.
o Skipulögð og nákvæm vinnubrögð.
Sérvörusvið Haga er staðsett í Smáralindinni. Þar starfa
13 manns, birgðabókarar, fjárhagsbókarar og aðrir
sérfræðingar sem sinna störfum fyrir Sérvörufyrirtæki
Haga. Sérvörufyrirtæki Haga eru: Debenhams, Útilíf,
Sólhöfn (Topshop, Dorthy Perkins, Evans, Oasis,Karen
Millen,Warehouse ofl.) Noron(Zara). Samtals reka
þessi fyrirtæki 19 sérvöru- og tískuvöruverslanir.
Áhugasamir sendi umsóknir og ferilskrá
á solveig@hbu.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. maí
Nánari upplýsingar veitir: Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir, forstöðumaður Efnahags- og markaðsáhættu,
sími 440 4662, gudbjorg.anna.gudmundsdottir@islandsbanki.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá.
Tengiliður á mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir, sími 440-4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí nk.
Hlutverk Áhættustýringar og Lánaeftirlits er að hafa eftirlit með og veita upplýsingar um áhættu í tengslum við
starfsemi bankans. Helstu áhættuþættir í rekstri bankans eru útlánaáhætta, markaðsáhætta, rekstraráhætta
og lausafjáráhætta. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi, og felast m.a. í greiningu á áhættu, upplýsingagjöf til
innri og ytri hagsmunaaðila, ráðgjöf við aðrar einingar bankans og mati á eiginfjárþörf.
Íslandsbanki óskar eftir að ráða öflugan starfsmann til að bætast í hóp metnaðarfullra, reynslumikilla og
samhentra sérfræðinga
Sérfræðingur í Áhættustýringu og Lánaeftirlit Íslandsbanka
Helstu verkefni:
- Greining á markaðs- og lausafjáráhættu
- Þróun og túlkun áhættumats og álagsprófa
- Skýrslugerð til stjórnenda og eftirlitsaðila
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Greiningarhæfni, samskiptahæfni, frumkvæði,
sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta og reynsla af notkun
fyrirspurnatóla (SQL)
- Hæfni til að koma frá sér efni í ræðu og riti,
bæði á íslensku og ensku
- Reynsla af áhættustýringu og þekking
á bankastarfsemi er kostur