Fréttablaðið - 28.04.2012, Síða 54

Fréttablaðið - 28.04.2012, Síða 54
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR8 Meiriháttar góð sumarvinna! Rauði kross Íslands leitar að góðu fólki á aldrinum 20-30 ára til að starfa með félaginu í sumar. Um er að ræða vinnu hálfan daginn sem felur í sér söfnun MANNVINA - sem eru styrktarfélagar Rauða krossins. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á mannúðar- málum, hafa góða framkomu, vera jákvæður og geta unnið sjálfstætt. Þekking og reynsla af störfum Rauða kross Íslands er kostur. Vinsamlega sendið umsókn með ferilskrá og meðmælum á helga@redcross.is. Nánari upplýsingar í síma 5704000. Fiskurnia Poszukujemy pracownikow do krojenia i pakowania ryby w Hafnarfjörður, takze do jej filetowania. Dobrze wspolpracujacych i pracowitych ludzi. Wiecej informacji pod numerem: 865-6487 w jezyku islandzkim lub angielskim oraz w miejscu pracy pod adresem : Stormur Seafood, Lonsbraut 1, Hafnarfirði Lausar eru til umsóknar tvær launaðar stöður doktorsnema við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Doktorsnemarnir munu starfa við lagadeildina að rannsókn sinni í 3–5 ár (miðað við starfshlutföll). Nánari upplýsingar um uppbyggingu og skipulag námsins er að finna á vefsíðu lagadeildar HR, http://www.ru.is/ld/doktorsnam/ Doktorsnemum við Háskólann í Reykjavík stendur til boða aðgangur að doktors námskeiðum á öðrum Norðurlöndum, þ.m.t. aðgangur að doktorsnámskeiðaröð lagadeildar Háskólans í Ósló. Stöður þær, sem lausar eru til umsóknar, eru innan eftirtalinna rannsóknasviða: Skaðabótaréttar (bótaréttar), almannatryggingaréttar, vátryggingaréttar, sjóréttar, stjórn- sýslu réttar, stjórnskipunarréttar, réttarsögu, alþjóðlegra mannréttinda og Evrópuréttar. Á grundvelli samstarfssamnings við lagadeild Háskólans í Ósló getur lagadeild HR einnig boðið aðstöðu til doktorsnáms á öðrum rannsóknasviðum. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2012. Frekari upplýsingar veitir dr. Ragnhildur Helgadóttir, formaður rannsóknarráðs lagadeildar, ragnhildurh@hr.is eða í síma 599 6282. Við lagadeild HR eru um 400 nemendur og 15 fastir akademískir starfsmenn. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Akademískar deildir skólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Nemendur eru um 3000 og starfsmenn skólans eru yfir 500 í 270 stöðugildum. DOKTORSNEMASTÖÐUR LAUSAR TIL UMSÓKNAR www.hr.is Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2012 Við leitum að framsýnu tæknifólki Síminn leitar að hugmyndaríkum netsérfræðingum og metnaðarfullum umsjónarmanni vélasala og vélbúnaðar. Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is). Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is. Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi, áreiðanleg og lipur. Síminn rekur öfluga jafnréttisstefnu og við viljum hvetja konur jafnt sem karla til þess að sækja um. Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner Hvað segir Símafólkið? Skoðaðu viðtöl með því að skanna kóðann. E N N E M M / S ÍA / N M 5 2 12 5 Netsérfræðingar Vegna aukinna verkefna leitar Síminn að öflugum liðsauka í samhentan og metnaðarfullan hóp þar sem allir eru tilbúnir að leggja mikið á sig, sýna frumkvæði og veita viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustu. IP tæknin er undirstaða viðskiptaumhverfis flestra fyrirtækja í nútímarekstri og framundan eru spennandi verkefni í þróun og uppbyggingu netkerfa Símans. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í verkfræði, tölvunarfræði eða tæknifræði • Góð grunnþekking á IP samskiptum og Cisco netbúnaði er æskileg og sérþekking eða reynsla á þessu sviði er kostur en ekki skilyrði. • Umsækjendur þurfa að hafa metnað til þess að tileinka sér nýja hluti og sjá lausnir í stað vandamála. • Enskukunnátta er nauðsynleg. Umsjónarmaður vélasala og vélbúnaðar Starfið felur í sér hönnun vélasala (Data Center) og yfirumsjón með þeim og eldvarnar-, öryggis-, myndavéla- og aðgangskerfa, auk þarfagreiningu og skipulagningu á afl- og kælibúnaði. Umsjónarmaður sér jafnframt um skipulagningu og samhæfingu þjónustusamninga, innleiðingu og endurskoðun Data Center verkferla auk skýrslugerðar fyrir starfssemi vélasala. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði rafmagnstæknifræði eða sambærilegu. • Reynsla af APC Data Center lausnum auk þekkingar á umhverfi hýsingarsala í upplýsinga- tækni er nauðsynleg. • Þekking á öryggisstöðlum svo sem eins og ISO27001:2005 & PCI_DSS er kostur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.