Fréttablaðið - 28.04.2012, Page 56

Fréttablaðið - 28.04.2012, Page 56
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR10 Yfirverkfræðingur Framkvæmda- og eignasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu yfirverkfræðings á landupplýsingadeild sviðsins lausa til umsóknar. Við leitum að metnaðarfullum og vandvirkum einstaklingi til að hafa yfirumsjón með lóðauppdráttum borgarinnar. Yfirverkfræðingur hefur mikil samskipti við lóðahafa, arkitekta, hönnuði, verktaka og aðra starfsmenn borgarinnar. Næsti yfirmaður er deildarstjóri landupplýsinga deildar Framkvæmda- og eignasviðs. Helstu verkefni og ábyrgð: - Útgáfa og varðveisla eignamarkauppdrátta. - Umsjón með mæliblaðagerð í nýjum hverfum. - Hnitsetning lóða í eldri hverfum. - Umsjón með hnitakerfum borgarinnar. - Framkvæmd breytinga á lóðamörkum. - Gagnaöflun og greining upplýsinga um lóðamörkin. - Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: - Háskólamenntun í mælingaverkfræði, byggingarverkfræði eða sambærilegum greinum. - Gerð er krafa um framhaldsmenntun (M.Sc.). - Reynsla af sambærilegu starfssviði er kostur. - Færni í mannlegum samskiptum og hópstarfi. - Frumkvæði, nákvæmi og metnaður í starfi. - Færni í geometrískum útreikningum. - Tölvufærni í AutoCAD, landupplýsingakerfum, Word og Excel. - Þekking á lögum varðandi skipulag og byggingar, ásamt tilheyrandi reglugerðum er kostur. Um er að ræða 100% starf. Laun er samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Lech Pajdak, deildarstjóri landupplýsinga, í síma 411 1111. Umsóknarfrestur er til 14. maí nk. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði” og „Yfirverkfræðingur“. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.