Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 61

Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 61
LAUGARDAGUR 28. apríl 2012 15 ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „auglýst störf“ fyrir 10. maí næstkomandi. Framkvæmdastjóri GreenQloud GreenQloud óskar eftir umsóknum um starf framkvæmdastjóra félagsins. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem á að leiða félagið í gegnum vaxtarferli. Framkvæmdastjóri heyrir beint undir stjórn félagsins.  Leitað er að einstaklingi með áherslu á rekstur, fjármál og stjórnun og er reynsla af stjórnun UT fyrirtækis ótvíræður kostur en ekki skilyrði. Starfssvið: - Umsjón með fjárreiðum félagsins. - Starfsmannamál. - Samningagerð við samstarfsaðila og stærri viðskiptavini. - Fjármögnun félagsins og áætlanagerð. - Skýrslugjöf til stjórnar. - Seta í framkvæmdaráði. - Stefnumótun og framtíðarskipulag félagsins Menntun og Hæfniskröfur: - Leiðtogahæfni og framsýni - Háskólamenntun á sviði fjármála / reksturs - Framhaldsmenntun frá erlendum háskóla æskileg - Reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálastjórn - Reynsla af innleiðingu ferla eða vottana æskileg - Reynsla af fjármögnunarferli fyrirtækja Umsóknir skulu berast með tölvupósti á formann stjórnar GreenQloud, Guðmund Inga Jónsson - gummi@greenqloud.com. Umsóknarfrestur er til 7. maí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. GreenQloud er fyrsta íslenska tölvuskýið og fyrsta umhverfis- væna tölvuský heims. Fyrirtækið er rúmlega tveggja ára gamalt, í hröðum vexti og hefur hlotið styrki frá Rannís og fjárfestingu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.