Fréttablaðið - 28.04.2012, Page 90

Fréttablaðið - 28.04.2012, Page 90
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR50 ➜ Opið Hús 10.00 Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús í tengslum við Listadaga barna og ungmenna. Nánar á www.gardabaer.is 13.00 Waldorfskólinn Sólstafir, Sóltúni 6, býður öllum til opins húss. Plöntusala, markaður, vöfflukaffi og karnival dýranna er meðal þess sem á dagskrá verður. 13.00 Snyrtiakademían í Kópavogi heldur upp á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir og fagnar því með opnu húsi í allan dag. Ýmislegt verður í boði í húsi þeirra að Hjallabrekku 1 í tilefni dagsins. ➜ Uppákomur 17.00 Útiskúlptúrinn Sylt/Síld - eyja á eyju eftir listahópinn GV verður afhjúpaðir í Skaftafelli, miðstöð mynd- listar á Austurlandi. ➜ Dansleikir 20.30 Félag harmonikkuunnenda fagnar sumri með dansleik í Breið- firðingabúð. Hljómsveit undir stjórn Eðvarðs Árnasonar og Gunnars Kvaran og Vindbelgirnir leika fyrir dansi. Allir velkomnir. ➜ Málþing 10.00 Náttúruverndarhreyfingin á Íslandi efnir til Náttúruverndarþings í Háskólanum í Reykjavík. Fjallað verður um stöðu rammaáætlunar og næstu skref í baráttunni fyrir verndun mikil- vægra náttúruverndarsvæða. ➜ Tónlist 11.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á barnastund sem er sér- staklega ætluð hlustendum á aldrinum tveggja til fjögurra ára. Kynnir er trúðurinn Barbara og aðgangur er ókeypis. 15.00 Rebekka Sif Stefánsdóttir heldur burtfarartónleika í söng frá Tón- listarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. 17.00 Eydís Helena Evensen heldur burtfarartónleika á píanó frá Tónlistar- skóla Garðabæjar við Kirkjulund. 20.30 Fransk-íslenska verðlauna- hljómsveitin Klezmer Kaos heldur útgáfutónleika á NASA í tilefni fyrstu plötu sinnar, Froggy. Varsjárbandalagið sér um upphitun og miðaverð er kr. 3.000. 21.00 Ljótu hálfvitarnir halda tónleika í Logalandi í Borgarfirði. 22.00 Helgi og Hljóðfæraleikararnir standa fyrir sínum árlega vorfagnaði á Græna Hattinum, Akureyri. Þeir tjalda hér fram sínu besta prógrammi til þessa. Miðaverð er kr. 1.500. 23.00 Í Svörtum Fötum spilar á balli í Hvíta húsinu. Greta Salóme verður þeim innan handar og mun Eurovision lagið án efa fá að óma. 18 ára aldurstakmark og aðgangseyrir kr. 2.000. 23.00 Magni og félagar í stórsveitinni Á Móti Sól mæta á Spot í Kópa- voginum í sumarstemningu. 23.30 Hljómsveitin Spútnik ásamt söngkonunni Telmu Ágústsdóttur heldur uppi dúndur dansstemningu í 80’s stíl á 600 Akureyri. ➜ Leiðsögn 14.00 Katrín Briem myndlistarmaður og myndmenntakennari leiðbeinir gestum í teiknun á sýningunni Ásjóna í Listasafni Árnesinga. Allt efni er á staðnum og þátttaka ókeypis. ➜ Útivist 10.00 Hjóladagur Vesturbæjar verður haldinn í fyrsta skipti þar sem hjól og hjólreiðafólk af öllum stærðum og gerðum verða í forgrunni. Dagskrá dagsins má sjá á Facebook síðunni Hjóladagur Vesturbæjar! 10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá Hlemmi og hjólað í 1 til 2 tíma um borgina. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánar á vef LHM.is Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. vorsýningu í baksal Gallerís Foldar. Strákahljómsveitin The Retros spilar nokkur gömul og góð lög. Einnig opnar danski listamaðurinn Ole Ahlberg sýninguna Litógrafíur í hliðarsal gallerís- ins á sama tíma. 15.00 Samsýning á vegum List án landamæra opnar í Norræna húsinu. Sýningin fjallar um portrett út frá ýmsum sjónarhornum. ➜ Umræður 09.30 Sigrún Magnúsdóttir, einn af dómurunum í Landsdómi, og Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, verða gestir á laugardagsspjalli Framsóknar að Hverfisgötu 33. Þau munu fara yfir dóminn og ræða hvaða breytingar hann hefur á störf stjórnsýslunnar. 14.00 Heimspekikaffihúsið verður á Horninu, Hafnarstræti 15. Umræðuefnið er Skiptir máli hvort brosið er ekta eða gervi? HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 28. apríl 2012 ➜ Listasmiðja 13.00 Guðrún Vera Hjartardóttir myndlistarmaður og sýningarstjóri verður með listasmiðju fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Gerðarsafni. Smiðjan er í tengslum við Kjarval sýn- inguna Í teikningunni er hugsunin um teikninguna. Þátttaka er ókeypis. ➜ Fundir 11.00 Haldinn verður vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Fundurinn hefst með ræðu formannsins Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. ➜ Sýningar 15.00 Pétur Gautur listmálari opnar ÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Það er geggjað grín og leiftrandi spenna framundan á Stöð 2. Tryggðu þér áskrift í síma 512 5100 eða á stod2.is GAMAN DRAMA FJÖLSKYLDA THE KILLING HVER MYRTI ROSIE LARSEN? Magnaður þáttur byggður á dönsku spennuþáttaröðinni Forbrydelsen Hefst 13. maí VERTU MEÐ Í MAÍ! HOW I MET YOUR MOTHER TWO AND A HALF MEN MIÐ-ÍSLAND BIG BANG THEORY NEW GIRL TWO BROKE GIRLS Ný gamanþáttaröð sem hefur slegið öll met vestanhafs. Hefst 9. maí HOMELAND GAME OF THRONES GOSSIP GIRL SILENT WITNESS GREY’S ANATOMY Einn vinsælasti þáttur Stöðvar 2 frá upphafi. Miðvikudaga kl. 21:20 THE SIMPSONS AMERICAN IDOL AMAZING RACE ALGJÖR SVEPPI SKOPPA OG SKRÍTLA LATIBÆR WIPEOUT USA Kominn aftur og nú blautari og drullugri en nokkru sinni! Hefst 5. maí FRÆÐSLA FRÉTTIR 60 MINUTES THE DAILY SHOW SJÁLFSTÆTT FÓLK ET ÍSLAND Í DAG Fréttir, fræðsla og gaman. Vertu með í umræðunni! Mánudaga – laugardaga BÍÓMYNDIR BOURNE ULTIMATUM (19. maí) SECRETARIAT (12. maí) 88 MINUTES (26. maí) COCO AVANT CHANEL (27. maí) GULLIVER’S TRAVELS Sprelligosinn Jack Black gerir allt vitlaust í putalandi. Laugardaginn 26. maí FÍ TO N /S ÍA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.