Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 100

Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 100
60 28. apríl 2012 LAUGARDAGUR Scarlett Johansson er orðin þreytt á því að tala um kynþokka sinn. Hún segir að útlit sitt tengist því hversu mjúkar línur hún er með. „Ég hugsa aldrei um þetta, nema þegar ég fær stanslausar spurningar í viðtölum um kyn- þokka. Ég hef í rauninni ekkert að segja um þessa hluti því mér finnst þeir svo leiðinlegir,“ sagði Johansson, sem leikur njósnarann Svörtu ekkjuna í hasarmyndinni Avengers Assemble. Hún þurfti að klæðast níð- þröngum kattarbúningi í myndinni en vill ekkert tala um kynþokka persónunnar. „Þessar kvenkyns ofurhetjur nota oft kynþokka sinn í staðinn fyrir að vera hörkutól. Þessar persónur eru kjánalegar. Mín persóna er með dökka fortíð og af hverju ekki að vinna með það?“ sagði hún. „Þegar ég ræddi við Marvel voru þeir sammála því að það hefði ekki verið til nein góð kvenhetju- bíómynd og þeir vildu ekki byggja of mikið á kynþokkanum í þessari mynd.“ Þreytt á að tala um kynþokka Sænska framlagið til Eurovision söngvakeppninnar þetta árið þykir einstaklega sigurstranglegt. Hin sænska Loreen hefur hlotið fullt hús stiga, eða 12 stig, frá níu af þeim ellefu löndum sem kosið hafa í atkvæðagreiðslu á vegum alþjóðlegu Eurovision- aðdáenda samtakanna OGAE. Hin framlögin sem hafa hvort fengið 12 stig einu sinni eru lag Pastora Soler frá Spáni og framlag Gretu Salóme og Jóns. Ekki nóg með það að Loreen sé að slá í gegn innan Eurovision-samfélagsins, heldur hefur sjálfur ofurbloggarinn Perez Hilton tjáð sig um dálæti sitt á söngkonunni. Perez þessi er einn frægasti bloggari heims og lætur sig flest varða. Hann beinir sjónum sínum yfirleitt að Hollywood- stjörnum og því helsta sem er í gangi í stjörnu- heimum, en nú er hann kominn með puttana í Eurovision. Perez sagði á bloggsíðu sinni að Svíar kynnu vel að gera popptónlist og fer fögrum orðum um hina hæfileika- ríku Loreen. Hann segir hana meðal annars ná að laða fram tilfinninguna sem hún talar um í lagi sínu Euphoria, sem á íslensku myndi útleggjast sem sæluvíma. - trs Perez Hilton spáir í Eurovision ENGINN KYNÞOKKI Scarlett Johans- son er orðin þreytt á að tala um kynþokka sinn. EUPHORIA Lag Loreen fjallar um sæluvímu og segir Perez það standa undir nafni. 28 DAGAR í aðalkeppni Eurovision THE AVENGERS 3D 2, 4, 7, 10-POWER THE AVENGERS 2D 2 21 JUMP STREET 5.45 og 8 AMERICAN PIE: REUNION 10.20 HUNGER GAMES 7 og 10 LORAX 3D ISL TAL 2 og 5 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTILBOÐ Í BÍÓ. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERS ÝNING KL. 10 STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! EGILSHÖLLÁLFABAKKA 12 12 V I P L L 16 7 10 10 L 16 12 12 KEFLAVÍK 10 L L 12 16 10 SELFOSS L 12 12 12 AKUREYRI 10 7 12 12 L 10 10 14 16 14 KRINGLUNNI L 10 10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR 750. Á APPE LSÍNUGULT SPARBÍÓ „ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ BJARGA MANNSLÍFUM.“ -S EFT ÁN KARL STEFÁNSSON, LEIKARI - T.V., KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS - T.V., KVIKMYNDIR.IS THE AVENGERS 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 5 - 8 - 10.30 - 11 10 THE AVENGERS 3D LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 11 10 THE AVENGERS 2D KL. 1 (TILBOÐ) 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 L AMERICAN REUNION KL. 8 12 LORAX Í– SLENSKT TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 12 SV ÁARTUR LEIK KL. 11 16 GRIMMD (BULLY) KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 - 8 - 10.15 10 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 L IRON SKY KL. 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.15 (TILBOÐ) L LORAX Í – SLENSKT TAL 2D KL. 3.30 (TILBOÐ) L HUNGER GAMES KL. 9 12 SV ÁARTUR LEIK KL. 5.30 - 8 16 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.10 14 AMERICAN PIE KL. 6 - 8 12 BATTLESHIP KL. 10.10 12 MIRROR MIRROR KL. 4 (TILBOÐ) - 6 L LORAX Í- SLENSKT TAL 3D KL. 4 (TILBOÐ) L LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR THE AVENGERS 3D/2D KL. 1 10 MIRROR MIRROR KL. 1 L LORAX 2D KL. 1 L GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 3.30 10 MIRROR MIRROR KL. 3.20 L LORAX 3D KL. 3.15 L LORAX 2D KL. 3.30 L „ÞESSI MY ND Á E FTIR AÐ BJARGA MANNSLÍFUM.“ -STEFÁN KARL STEFÁNSSON, LEIKARI MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 LÓNBÚINN 18:00, 19:00, 20:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 20:00, 22:45 LAXNESS HÁTÍÐ: ATÓMSTÖÐIN 18:00 LAXNESS HÁTÍÐ: BREKKUKOTSANNÁLL 20:00 IRON SKY 18:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:00 SUNNUDAGUR: JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 LÓNBÚINN 18:00, 19:00, 20:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 22:00 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:00 CARNAGE 20:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS JANE EYRE LÓNBÚINNKRAFTAVERKASAGA LAXNESSÍ LIFANDI MYNDUM 85% -ROTTEN TOMATOES ár o samb iaþgyrt ðð ég u i . s im GLÝSINGUMAUBÍÓÍ LUMERK EÐ OG AT AR M GRÆNU PPELSÍNUGU ELSÍNUGULTPPÁ AAMB KR 1000 Á OG KÍ S ÓA . GRÆNT R. 750 SPARBÍÓ Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.