Fréttablaðið - 23.08.2012, Page 56

Fréttablaðið - 23.08.2012, Page 56
44 23. ágúst 2012 FIMMTUDAGUR Norski sjónvarpskokkur- inn Andreas Viestad hefur verið hér á landi í viku við upptökur á þætti sínum. Hann grillaði lamb á Fimm- vörðuhálsi og sauð lax í heitum hver á Flúðum. „Þetta hefur verið ótrúlega spennandi,“ segir hinn heims- þekkt i norsk i sjónva r ps - kokkur A ndreas Viestad . Hann er hér á landi við upptök- ur á tíundu þáttaröð af þætti sínum New Scandinavian Cook- ing. Að minnsta kosti 120 millj- ónir manna fylgjast með þættin- um reglulega í um eitt hundrað löndum. Tveir þættir verða unnir úr Íslandsheimsókninni, annar með efni frá landsbyggðinni en hinn frá höfuðborgarsvæðinu, þar sem íslenskt hráefni verður í hávegum haft. „Það er sérlega gaman að geta unnið með jafn frábært hráefni og grænmeti og er hér á landi,“ segir Viestad. Hann fer af landi brott í kvöld eftir að hafa ferðast vítt og breitt um landið. Hann eldaði í Sushi- smiðjunni fyrir helgi, eldaði bleikju við bakka Laxár, grillaði lamb á Fimmvörðuhálsi og sauð lax, gulrætur og epli í heitum hverum á Flúðum. „Það kom mér á óvart að á toppi eldfjallsins var ekki fullt af íslenskum fjölskyld- um að elda sunnudagssteikina sína. Mér finnst þið ekki nota eldfjöllin ykkar nógu mikið því það er frá- bært að elda þar,“ segir Viestad í léttum dúr en hann notaði sér 500 gráðu heitan „ofn“ í eldfjallinu. Á þriðjudag eldaði hann svo reykt- an urriða með Gunnari Karli Gísla- syni, fyrirliða kokkalandsliðsins, á veitingastaðnum Dill. „Mér finnst hann frábær kokkur. Honum tekst að búa til yndislega rétti á glæsilegan hátt án þess að líta of stórt á sig eða vera of tækni- legur,“ segir Viestad um Gunnar Karl. Í gær lauk upptökum í Hval- firði þar sem hann taðreykti lamb. Sjónvarpskokkurinn segir mikil- vægt að þjóðir noti eigið hráefni í auknum mæli. „Ég held að fram- tíð eldamennsku þjóða sé að kunna að meta gamlar hefðir og að geta gert eitthvað nýtt með þær. Mér finnst við á Norðurlöndunum hafa haft tilhneigingu til að líta niður á okkar eigin mat og halda að besti maturinn sé franskur eða ítalskur. Núna finnst mér vitundarvakning hafa orðið þar sem fólk kann betur að meta eigin matarmenningu.“ Stefnt er að því að íslenskt töku- lið og íslenskir matreiðslumenn búi í framhaldinu til þætti undir merkjum New Scandinavian Cook- ing, rétt eins og gert er á hinum Norðurlöndunum. Vonast er til að sex þættir verði framleiddir hér á hverju ári með tilheyrandi land- kynningu. freyr@frettabladid.is Norskur sjónvarpskokkur grillaði lamb í eldfjallsofni UPPI Á FIMMVÖRÐUHÁLSI Andreas Viestad uppi á Fimmvörðuhálsi að grilla lambakjötið. milljónir manna horfa á New Scandinavian Cooking. 120 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 18:00, 20:00, 22:00 HRAFNHILDUR 18:00, 20:00 STARS ABOVE 18:00 RED LIGHTS 22:10 BERNIE 20:00 COOL CUTS: LEGENDS OF VALHALLA-THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 COOL CUTS: LAST DAYS OF THE ARCTIC 22:00 BLACK’S GAME (ENGLISH SUBS) 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. HRAFNHILDUR KVIKMYND EFTIR RAGNHILDI STEINUNNI JÓNSDÓTTURTÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ FARA TIL AÐ FINNA ÁSTINA? TEDDY BEAR HEIMILDAMYND UM KYNLEIÐRÉTTINGU 24. ÁGÚST: ELLES (ÞÆR) með Juliette Binoche! MEÐÍSLENSKUTALI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 3D SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS BREYTTU ÖRLÖGUM ÞÍNUM! THE EXPENDABLES 2 KL. 5.50 - 8 - 10 16 THE WATCH KL. 8 - 10 12 INTOUCHABLES KL. 5.50 12 THE EXPENDABLES 2 KL. 6 - 9 16 ÉG ER EKKI NÓGU GOTT LANDSLAG KL. 6 L THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 PARANORMAN 3D KL. 5.45 / 2D KL. 3.30 7 BRAVE: HIN HUGRAKKA 2D KL. 3.30 - 5.45 L BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D KL. 5.45 L TOTAL RECALL KL. 8 - 10.35 12 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.40 / 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L TED KL. 8 12 SPIDER-MAN 3D KL. 10.20 10 THE EXPENDABLES 2 6, 8, 10.10(P) THE WATCH 8, 10.20 PARANORMAN 3D 4, 6 - ISL TAL BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D 4 - ISL TAL INTOUCHABLES 3.50, 5.50, 8, 10.20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10.10 53.000 MANNS! ÍSL TEXTI BRÁÐSKEMMTILEG TEIKNIMYND www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL 60.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDIVINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA MÖGNUÐ DANSATRIÐI! BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA EGILSHÖLL 12 12 L L L L L 7 7 7 L L L ÁLFABAKKA 12 12 12 STEP UP REVOLUTION 3:40-5:50 - 8 - 10:20 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 - 10:20 2D SEEKING A FRIEND KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 6 - 8 - 10 2D DARK KNIGHT RISES VIP KL. 4 - 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 3:40 2D UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 3:40 2D 7 KRINGLUNNI L 12 12 12 STEP UP REV. KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES 5:30 - 9 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 3D SEEKING A FRIEND KL. 8 2D MAGIC MIKE KL. 10:20 2D L 7 12 12 AKUREYRI BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6 3D STEP UP REVOLUTION KL. 8 3D DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D SEEKING A FRIEND KL. 6 - 8 - 10:10 2D 7 KEFLAVÍK 12 16 THE DARK KNIGHT RISES KL. 6 - 8 - 10:10 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:40 - 8 2D STEP UP REV.. ÓTEXT. KL. 10:30 3D TOTAL RECALL KL. 8 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:30 3D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 9 2D Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.  - Miami Herald - Rolling Stone - Guardian - Time Entertainment b.o. magazine e.t. weekly STEVE CARELL KEIRA KNIGHTLEY KYNNTU ÞÉR VILDARKERFI SAMBÍÓA THE EXPENDABLES 2 KL. 10:10 2D STEP UP REVOLUTION KL. 8 2D SEEKING A FRIEND KL. 8 - 10:10 2D „Maður verður að sja þessa mynd aftur, það er svo mikið að ske að eitt skipti er ekki nóg, allavega fyrir mig.“ JON GUNNARSSON KVIKMYNDAUNNANDI… „Það er rosalega góð tilfinning þegar maður er búinn að vinna í einhverju svona lengi að sleppa því út og leyfa því að eignast sitt eigið líf,“ segir söngkonan Eivør Pálsdóttir um nýja plötu sína, Room, sem kom út síðastliðinn þriðjudag. Platan hefur verið í vinnslu í rúm tvö ár og segir Eivør hana mjög persónulega, en hún er til- einkuð föður hennar sem lést fyrir tveimur árum. „Þessi plata sýður saman eiginlega allt það sem ég hef gert hingað til en mér finnst hún sýna að ég hef þroskast aðeins. Ég kalla hana Room því að með henni er ég að hleypa fólki inn í rými innra með mér sem er rosalega persónulegt,“ segir hún. Platan er öll á ensku en eitt lagið fylgir með á færeysku líka sé plat- an keypt stafrænt á tonlist.is. Eivør heldur af stað í tón- leikaferð um landið á morgun og hyggst hún stoppa á Sauðárkróki, Akureyri og Patreksfirði áður en hún kemur aftur til Reykjavíkur og heldur tónleika í Hörpu þann 31. ágúst. „Ég ákvað að kynna plötuna fyrst hér á Íslandi en þetta verður í fyrsta skipti sem ég tek hana á tónleikum,“ segir hún. Haustið verður þó annasamt því hún verður meira og minna á tónleikaferðalagi það sem eftir lifir árs. „Ég tek mér smá pásu í október og ætla þá í brúðkaups- ferð,“ segir hún en hún gifti sig á dögunum. Nánara viðtal við Eivøru verður í Lífinu á morgun. - trs Hleypir fólki í persónulegt rými NÝ PLATA Eivør sendi frá sér plötuna Room síðastliðinn þriðjudag.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.