Fréttablaðið - 11.10.2012, Síða 68

Fréttablaðið - 11.10.2012, Síða 68
48 11. október 2012 FIMMTUDAGUR Tónlist ★★★★ ★ Retro Stefson Retro Stefson Record Records Þessi nýja plata Retro Stefson sem er samnefnd sveitinni er hennar þriðja, en jafnframt sú fyrsta sem krakkarnir sjö úr Austurbæjar- skólanum taka upp eftir að þeir gerðu samning við Universal- plöturisann. Fyrstu tvær plötur hljómsveitar- innar voru báðar mjög góðar. Sú fyrri, Montana, var frekar ein- falt sambland af íslensku poppi og heimstónlist, en á plötu númer tvö, Kimbabwe, var hljómsveitin búin að þétta útsetningarnar og bæta áhrifum frá rafpoppi, rokki og danstónlist í blönduna. Á nýju plötunni gengur hljóm- sveitin enn þá lengra í átt til raf- popps og danstónlistar. Hljóm- urinn er orðinn bæði dýpri og fágaðri og hljóðheimurinn er enn RETRO STEFSON Gagnrýnandi Fréttablaðsins hlakkar til að sjá hvers konar viðtökur ný plata Retro Stefson fær úti í hinum stóra heimi alþjóðapoppsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR þá auðugri en áður. Þetta er nútímalegt popp með alþjóðlegu yfirbragði. Laga- smíðarnar eru mis- jafnar, en í flestum þeirra eru taktur- inn og söngmelódí- an mikil vægust. Retro Stefson hefur aldrei átt í vandræðum með að semja grípandi lög og á nýju plötunni er nóg af þeim; Glow, Qween, Miss Nobody, Julia, She Said … Inni á milli eru svo öðruvísi lög sem auka á fjölbreyti- leikann og styrkja heildarsvipinn. Opnunarlagið Solaris er frábært, rólegt og stemningsfullt. (o) Kami tekur skemmtilega stefnu í miðju lagi og syntaópin í Time minna á einhvern gamlan „happy hardcore“- klúbbaslagara. Það leynist margt í þessum lögum. Útsetningarnar eru hugmynda ríkar, en auk sjömenn- inganna í hljómsveitinni koma nokkrir gestir við sögu, þ.á.m. tveir strengja leikarar, Sigríður Thorla- cius söngkona og Sigtryggur Baldurs- son slagverksleik- ari. Þá spila Hermi- gervill og Styrmir Hauksson á synta og slagverk, en þeir tveir stjórnuðu upp- tökum ásamt meðlim- um hljómsveitarinnar. Á heildina litið er þessi þriðja plata Retro Stefson flott framhald af síðustu plötu og skref áfram til nýrra afreka. Það verður gaman að sjá hvernig viðtök- ur hún fær úti í hinum stóra heimi alþjóðapoppsins. Það þarf líka að minnast á umbúðirnar, en fyrstu tvö þúsund eintökin koma í sér- stöku umslagi sem er þannig hann- að að þú getur valið hvaða meðlim- ur sveitarinnar prýðir framhliðina, og skipt honum út ef þér sýnist svo. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. Skref áfram til nýrra afreka Ungstirnið Lindsay Lohan er alltaf jafnduglegt við að koma sér í vand- ræði. Í þetta sinn var lögreglan kölluð að heimili hennar snemma á miðvikudagsmorgunn eftir að leik- konan og móðir hennar Dina lentu í heiftúðlegu rifrildi. Mæðgurnar voru á leið heim til sín eftir að hafa slett úr klaufun- um á næturklúbbi í New York-borg þegar þær lentu í rifrildi, sem hélt áfram svo um munaði eftir að þær komu heim til sín. Samkvæmt vef- síðunni Tmz.com skarst Lindsay á fótlegg og sleit armband í átök- unum. Nágrannar þeirra heyrðu allt saman og hringdu umsvifa- laust á neyðarlínuna, 911. Lög- reglan mætti á svæðið, náði að róa mæðgurnar niður og sluppu þær við handtöku. Aðeins vika er liðin síðan Lohan hélt því fram að hinn 25 ára Christian LaBaella hefði ráðist á sig á hóteli í Manhattan og tekið af henni myndir án hennar leyfis. LaBella var handtekinn en slapp við ákæru. Í rosalegu rifrildi við mömmu VANDRÆÐAGEMSI Lindsay Lohan er alltaf jafndugleg við að koma sér í vandræði. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: COMBAT GIRLS (STRÍÐSSTELPUR) 18:00, 20:00, 22:00 START-UP KIDS 20:00 A SEPARATION 17:30, 20:00, 22:30 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) 17:20, 22:40 ELLES 22:00 TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 18:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. A SEPARATION BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn ***** “Ein besta mynd ársins.” - Fbl EN KONGELIG AFFÆRE KÓNGAGLENNASLÓ Í GEGN Á RIFF COMBAT GIRLS STRÍÐSSTELPUR ***** “Besta mynd :jóðverja í mörg ár.” - Fbl HELDUR ÁFRAM FRÁ RIFF STARTUP KIDS SÝND Í NOKKRA DAGA TAKEN 2 8, 10 FUGLABORGIN 3D 6 SAVAGES 10.15 DJÚPIÐ 6, 8, 10 INTOUCHABLES 5.50, 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - Kvikmyndir.is SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍSL TEXTI H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÁLFABAKKA 7 L 12 EGILSHÖLL 12 L 16 16 16 KRINGLUNNI 12 AKUREYRI 16 16 16 TAKEN 2 KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D THE CAMPAIGN KL. 6 2D LAWLESS KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D SAVAGES KL. 6 - 8 - 10:40 2D FINDING NEMO M/ísl. Tali KL. 5:50 2D LAWLESS KL. 8 - 10:30 2D CAMPAIGN KL. 8:40 - 10:30 2D BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D BRAVE M/ísl. Tali KL. 5:50 2D KEFLAVÍK 16 16 TAKEN 2 KL. 8 2D LOOPER KL. 10 2D STEP UP REVOLUTION KL. 8 2D THE RAVEN KL. 10:10 2D LOOPER KL. 8 2D LAWLESS KL. 10:20 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:20 2D -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á V I P 16 L 16 12 7 16 16 16 END OF WATCH FORSÝN. KL. 10:30 2D LOOPER KL. 8 - 10:30 2D LEITIN AÐ NEMO KL. 5:50 3D BRAVE KL. 5:50 2D 16 L 16 Með íslensku tali Liam Neeson er mættur aftur! Tvöfalt meiri spenna! Stórkostleg! Forsýning í Kringlunni í kvöld kl. 22.20 Besta löggumynd í mörg ár Newsweek Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine 100/100 „Besta mynd Jake Gyllenhaal á ferlinum.“ -R.Ebert Chicago Sun-Times 16 16 L 16 1616 L TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS TAKEN 2 KL. 6 - 8 - 10 16 SAVAGES KL. 10 16 D ÚJ PIÐ KL. 6 - 8 10 - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 4 L TAKEN 2 KL. 5.40 - 8 - 10.10 16 TAKEN 2 LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 10 DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 RESIDENT EVIL KL. 10.20 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16 THE WATCH KL. 5.40 12 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L ROMEO AND JULIET BALLET KL. 7 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 RESIDENT EVIL KL. 10.30 16 INTOUCHABLES KL. 8 - 10.30 L VINSÆLASTA MYND LANDSINS!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.