Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.10.2012, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 11.10.2012, Qupperneq 68
48 11. október 2012 FIMMTUDAGUR Tónlist ★★★★ ★ Retro Stefson Retro Stefson Record Records Þessi nýja plata Retro Stefson sem er samnefnd sveitinni er hennar þriðja, en jafnframt sú fyrsta sem krakkarnir sjö úr Austurbæjar- skólanum taka upp eftir að þeir gerðu samning við Universal- plöturisann. Fyrstu tvær plötur hljómsveitar- innar voru báðar mjög góðar. Sú fyrri, Montana, var frekar ein- falt sambland af íslensku poppi og heimstónlist, en á plötu númer tvö, Kimbabwe, var hljómsveitin búin að þétta útsetningarnar og bæta áhrifum frá rafpoppi, rokki og danstónlist í blönduna. Á nýju plötunni gengur hljóm- sveitin enn þá lengra í átt til raf- popps og danstónlistar. Hljóm- urinn er orðinn bæði dýpri og fágaðri og hljóðheimurinn er enn RETRO STEFSON Gagnrýnandi Fréttablaðsins hlakkar til að sjá hvers konar viðtökur ný plata Retro Stefson fær úti í hinum stóra heimi alþjóðapoppsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR þá auðugri en áður. Þetta er nútímalegt popp með alþjóðlegu yfirbragði. Laga- smíðarnar eru mis- jafnar, en í flestum þeirra eru taktur- inn og söngmelódí- an mikil vægust. Retro Stefson hefur aldrei átt í vandræðum með að semja grípandi lög og á nýju plötunni er nóg af þeim; Glow, Qween, Miss Nobody, Julia, She Said … Inni á milli eru svo öðruvísi lög sem auka á fjölbreyti- leikann og styrkja heildarsvipinn. Opnunarlagið Solaris er frábært, rólegt og stemningsfullt. (o) Kami tekur skemmtilega stefnu í miðju lagi og syntaópin í Time minna á einhvern gamlan „happy hardcore“- klúbbaslagara. Það leynist margt í þessum lögum. Útsetningarnar eru hugmynda ríkar, en auk sjömenn- inganna í hljómsveitinni koma nokkrir gestir við sögu, þ.á.m. tveir strengja leikarar, Sigríður Thorla- cius söngkona og Sigtryggur Baldurs- son slagverksleik- ari. Þá spila Hermi- gervill og Styrmir Hauksson á synta og slagverk, en þeir tveir stjórnuðu upp- tökum ásamt meðlim- um hljómsveitarinnar. Á heildina litið er þessi þriðja plata Retro Stefson flott framhald af síðustu plötu og skref áfram til nýrra afreka. Það verður gaman að sjá hvernig viðtök- ur hún fær úti í hinum stóra heimi alþjóðapoppsins. Það þarf líka að minnast á umbúðirnar, en fyrstu tvö þúsund eintökin koma í sér- stöku umslagi sem er þannig hann- að að þú getur valið hvaða meðlim- ur sveitarinnar prýðir framhliðina, og skipt honum út ef þér sýnist svo. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. Skref áfram til nýrra afreka Ungstirnið Lindsay Lohan er alltaf jafnduglegt við að koma sér í vand- ræði. Í þetta sinn var lögreglan kölluð að heimili hennar snemma á miðvikudagsmorgunn eftir að leik- konan og móðir hennar Dina lentu í heiftúðlegu rifrildi. Mæðgurnar voru á leið heim til sín eftir að hafa slett úr klaufun- um á næturklúbbi í New York-borg þegar þær lentu í rifrildi, sem hélt áfram svo um munaði eftir að þær komu heim til sín. Samkvæmt vef- síðunni Tmz.com skarst Lindsay á fótlegg og sleit armband í átök- unum. Nágrannar þeirra heyrðu allt saman og hringdu umsvifa- laust á neyðarlínuna, 911. Lög- reglan mætti á svæðið, náði að róa mæðgurnar niður og sluppu þær við handtöku. Aðeins vika er liðin síðan Lohan hélt því fram að hinn 25 ára Christian LaBaella hefði ráðist á sig á hóteli í Manhattan og tekið af henni myndir án hennar leyfis. LaBella var handtekinn en slapp við ákæru. Í rosalegu rifrildi við mömmu VANDRÆÐAGEMSI Lindsay Lohan er alltaf jafndugleg við að koma sér í vandræði. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: COMBAT GIRLS (STRÍÐSSTELPUR) 18:00, 20:00, 22:00 START-UP KIDS 20:00 A SEPARATION 17:30, 20:00, 22:30 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) 17:20, 22:40 ELLES 22:00 TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 18:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. A SEPARATION BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn ***** “Ein besta mynd ársins.” - Fbl EN KONGELIG AFFÆRE KÓNGAGLENNASLÓ Í GEGN Á RIFF COMBAT GIRLS STRÍÐSSTELPUR ***** “Besta mynd :jóðverja í mörg ár.” - Fbl HELDUR ÁFRAM FRÁ RIFF STARTUP KIDS SÝND Í NOKKRA DAGA TAKEN 2 8, 10 FUGLABORGIN 3D 6 SAVAGES 10.15 DJÚPIÐ 6, 8, 10 INTOUCHABLES 5.50, 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - Kvikmyndir.is SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍSL TEXTI H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÁLFABAKKA 7 L 12 EGILSHÖLL 12 L 16 16 16 KRINGLUNNI 12 AKUREYRI 16 16 16 TAKEN 2 KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D THE CAMPAIGN KL. 6 2D LAWLESS KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D SAVAGES KL. 6 - 8 - 10:40 2D FINDING NEMO M/ísl. Tali KL. 5:50 2D LAWLESS KL. 8 - 10:30 2D CAMPAIGN KL. 8:40 - 10:30 2D BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D BRAVE M/ísl. Tali KL. 5:50 2D KEFLAVÍK 16 16 TAKEN 2 KL. 8 2D LOOPER KL. 10 2D STEP UP REVOLUTION KL. 8 2D THE RAVEN KL. 10:10 2D LOOPER KL. 8 2D LAWLESS KL. 10:20 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:20 2D -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á V I P 16 L 16 12 7 16 16 16 END OF WATCH FORSÝN. KL. 10:30 2D LOOPER KL. 8 - 10:30 2D LEITIN AÐ NEMO KL. 5:50 3D BRAVE KL. 5:50 2D 16 L 16 Með íslensku tali Liam Neeson er mættur aftur! Tvöfalt meiri spenna! Stórkostleg! Forsýning í Kringlunni í kvöld kl. 22.20 Besta löggumynd í mörg ár Newsweek Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine 100/100 „Besta mynd Jake Gyllenhaal á ferlinum.“ -R.Ebert Chicago Sun-Times 16 16 L 16 1616 L TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS TAKEN 2 KL. 6 - 8 - 10 16 SAVAGES KL. 10 16 D ÚJ PIÐ KL. 6 - 8 10 - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 4 L TAKEN 2 KL. 5.40 - 8 - 10.10 16 TAKEN 2 LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 10 DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 RESIDENT EVIL KL. 10.20 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16 THE WATCH KL. 5.40 12 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L ROMEO AND JULIET BALLET KL. 7 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 RESIDENT EVIL KL. 10.30 16 INTOUCHABLES KL. 8 - 10.30 L VINSÆLASTA MYND LANDSINS!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.