Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Page 57

Fréttatíminn - 25.11.2011, Page 57
Bakaður jólagrautur með eplum og pekanhnetum jól 23 Helgin 25.-27. nóvember 2011 2 dl hafrar 2 dl vatn 1 msk mulin hörfræ 1 msk hlynsíróp 20 pekanhnetur (geymið nokkrar heilar til að toppa grautinn með) 1/2 rautt epli (geymið nokkra bita til að toppa grautinn með) 1 vanillustöng (skerið langsum með fínum hníf og strjúkið kornin innan úr með oddinum á hnífnum) 1/2 tsk kanill 1/16 tsk malaður negull Sjávarsalt á hnífsoddi Aðferð: 1. Hrærið saman í miðlungsstórri skál höfrum, hörfræum og vatni, látið standa í 5-10 mínútur svo grjónin og fræin nái að draga vökvann svolítið í sig. 2. Saxið pekanhneturnar gróft og skerið eplið í hæfilega munnbita og bætið í skálina ásamt restinni af innihalds- efnunum. 3. Hellið yfir í betri skál, toppið grautinn með nokkrum eplabitum og pekanhnetum og bakið í ofni við 150 gráður C í 25-30 mínútur. 4. Njótið grautsins með mjólk, möndlu- mjólk eða álíka eða einfaldlega eins og hann er. Þessi grautur er dásamlega jólalegur og yljar manni á köldum vetrarmorgnum þegar maður hefur innbyrt aðeins of mikið að súkkulaði og rjóma og þarf að fá almennilega næringu til að byrja daginn á. Hann inniheldur flott gróf kolvetni, góðar trefjar, fín prótein og flottar fitur sem halda blóðsykrinum í jafnvægi og manni mettum í góðan tíma. Uppskriftin er fyrir 1-2. „Ég hangi yfirleitt mikið í eldhúsinu yfir jólahátíð- irnar þar sem mér finnst gaman að prófa og þróa nýjar uppskrift- ir, baka og hlusta á fallega jóla- tónlist.“ Sennilega eru fáir sem hafa heyrt um Arne og Carlos, tvo Norðmenn sem hafa ástríðu fyrir prjónaskap og jólunum. En hver sá sem deilir þessari ástríðu með þeim ætti að hafa gaman af því að kynnast þeim. Í bókinni 55 Christmas Balls to Knit eru þeir, eins og nafnið gefur til kynna, með prjónauppskriftir af 55 jólakúlum með sígildu norsku og skandinavísku mynstri auk nokkurra uppskrifta að öðru jólaskrauti. Bókin fæst í Nexus og kostar 3745 krónur.  Jólaföndur Karlar kunna líka að prjóna UPPLIFÐU JÓLIN Í EINUM GLÆSILEGASTA SAL LANDSINS Verð 7.900 krónur á mann Innifalið: Jólahlaðborð, fordrykkur og boðsmiði í Bláa Lónið „Við viljum þakka fyrir alveg einstaklega vel heppnað jólahlaðborð. Við vorum alsæl með allt sem þessu kvöldi tengdist, maturinn var alveg æði, þjónustan framúrskarandi og veitingastaðurinn sjálfur svakalega flottur.“ Starfsfólks Frímerkjasölu Íslandsspósts www.bluelagoon.isBókanir í síma 420 8800 eða sales@bluelagoon.is A N TO N & B ER G U R Jólahlaðborð á LAVA - Bláa Lóninu 25. nóvember, 2. desember, 9. & 10. desember og 16. & 17 desember Fullbókað 26. nóvember og 3. desember Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar-svæðinu og Akureyri og í lausa- dreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.