Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 63

Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 63
jól 29 Helgin 25.-27. nóvember 2011 125 g smjör 350 g púðursykur 2 egg 2 kúfaðar tsk kanill 2 kúfaðar tsk negull 1 msk niðurrifinn sítrónubörkur 1 msk hressandi matarlitur Hræri í rosa gums 1 dl súrmjólk, abmjólk eða grísk jógúrt 250 g af hveiti Fullt af rúsínum Úðið smá Pam Baking í möffinsformin og setjið 2/3 af deigi í hvert form. Bakast 170 gráður 25 - 30 mínútur eða þangað til tannstöngullinn kemur þurr uppúr eftir pot. Smjörkrem 300 g smjör 300 g flórsykur Nokkrir vanilludropar Litir Þeytið allt saman þangað til að verður létt og froðukennt og skiptið niður skálar fyrir litun. Byrjið á að setja bara einn dropa til að fá tilfinninguna fyrir litnum. Þegar liturinn er réttur setjið smjörkremið í sprautupoka með skemmtilegum stút við og byrjið að skreyta. „Allt í köku í Ármúlanum er besta búð- in til að fara í þegar maður er byrjandi í kökuskreytingum. Þar er hægt að fá næstum alla liti og skraut og góðan andlegan stuðning og hjálp. Annars er komið gott úrval af bollakökudóti í Kost og Hagkaup,“ segir Elísabet. Arndísar- kryddmöffins eftir gamalli uppskrift frá Arndísi frænku Elísabetar. En hvernig gengur að forðast freistinguna að bíta í nýbakaða kökuna? „Ég hef engan áhuga á að borða það sem ég baka því mér finnst deig til dæmis svo ógirni- legt að það drepur niður alla löng- un. Ég veit í raun ekkert hvort ég er góð í þessu en ég er með heilan her af fólki í vinnunni hjá manninum mínum sem smakkar fyrir mig og þau eru yfirleitt frekar sátt.“ segir hún, hlær og bætir við: „Jú, veistu, ég er eigin- lega orðin neyðarlega vinsæl þar en enginn hinna makanna kemur reglulega með blá möffins með fjársjóði inní.“ „Athöfnin við að baka og horfa á aðra borða og segja namm er það sem rekur mig áfram, þannig afla ég mér vinsælda. Ég vil bara vera elskuð, því það elska allir bakandi konur,“ segir Elísabet kímin.  Fyrir jólin ætlar Elísabet að baka kryddkökumöffins eftir gamalli uppskrift frá Arndísi frænku sinni sem hún hún hefur breytt örlítið . „Ég er orðin mikið bakstursnörd og ligg yfir You- tube, fræðist um bakstur og er sífellt að prófa eitthvað nýtt. Um síðustu jól gerði ég líka konfekt sem var mjög gaman að búa til og fallegt í gjafir. Fyrir mér snýst þetta um að gefa. Ég baka með hjartanu.“ ArndísArkryddmöffins Ég hef engan áhuga á að borða það sem ég baka því mér finnst deig til dæmis það ógirnilegt að það drepur niður alla löngun. Ég veit í raun ekkert hvort ég er góð í þessu en ég er með heilan her af fólki í vinnunni hjá manninum mínum sem smakkar fyrir mig og þau eru yfirleitt frekar sátt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.