Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 12
hafði komið fyrr um daginn og ég áleit vera eiginmann Sylvíu. — Hvar er hún? hrópaði hann. Hvaj; er konan mín, hundtyrkinn þinn? Eg sá að maðurinn var örvita af æsingi. — Verið þér rólegur, sagði ég. Ég hef ekki hugmynd um konu yðar. Eg hef ekki einu sinni séð hana. — Það er þá helvítis falshundur- inn! öskraði hann. Eg sver, að ég skal skjóta hann í magann ef hann hefur vogað sér að fremja slíkt ó- þokkabragð. — Reynið þér að hugsa eins og maður, sagði ég gramur. Ef þér er- uð að væna Jimmy um — Eg hætti við setninguna, því Jim- my stóð í dyrunum. — Kvikindið þitt! Hundtyrkjalús- in þín! Hvar er Sylvía? — Um hvern fjandann ertu að tala? spurði Jimmy, og rödd hans var hörð. — Hún fór í land síðdegis og sagð- ist ætla að koma aftur eftir klukku- tíma, sagði hinn. Báturinn fór að sækja hana að þeim tíma liðnum, Hún hefur ekki sézt. Það eru fjórir tímar síðan. Hvar er hún? Hann miðaði skammbyssu á Jim- my. — Fyrir fjórum tímum! Clavering! Guð hjálpi okkur! Blessaður stingdu byssunni í vasann. Það er ekki tími til þess að vera með einhver skrípa- læti núna. Hann sneri sér að mér og sagði: Hefur þú orðið var við Lady Claver- ing? — Nei, svaraði ég, og sami óttinn greip okkur báða. — Hvað sagðist hún ætla að gera? spurði hann mann hennar. — Skoða þorpið, sagði Claver- ing breyttri röddu. Hann virtist skyndilega hafa lagt allt sitt traust á Jimmy. •— Ef hún er hvergi hérna, sagði Jimmy, hlýtur hún að hafa gengið inn fyrir þorpið, og það er orðið almyrkt eftir fimm mínútur. — Hvað í dauðanum er hægt að gera? æpti Clavering. Hvað eigum við að gera? Við getum ekki látið hana vera eina í náttmyrkrinu, yf- irgefna í þessu hryllilega landi! Hún hlýtur að hafa meitt sig, líklega mis- stigið sig. Ofurlitla stund þögðu allir. Okkur ógnaði þær hættur sem yfír henni vofðu. Það voru ekki ein- göngu villidýr og hitabeltisveiki, sem vofu hættuleg hvítri konu þarna. Skyndilega kom innfæddur drengur sem vann hjá Jimmy, þjótandi inn. Hann hafði hlaupið svo hratt að hann stóð á öndinni. — Dagoamir náðu henni, sagði hann másandi og blásandi. Okkur brá. Jimmy sagði rólega: — Pedro Salvas er grunnhygginn aumingi. Clavering! Farðu út í snekkjuna og komdu með alla karl- menn, sem þú hefur yfir að ráða, velvopnaða í land. Og ef ég er ekki kominn eftir þrjá tíma, skaltu halda með lið þitt yfir mýrina að húsi 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.