Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 29
ALICE M. WILLIAMSON: Framhaldssaga er fjallar um morð, peningakúgun og ást f filmborginni frægu — Hollywood HEIMILISRITIÐ RAFARÞÖGN og annarlegur tóm- leiki grúfði yfir húsinu. Hvorki Paramount, MetroGoldwyn né nokkuð annað kvikmyndafélag Hollywood-borgar hefði getað byggt fegurra sumarhús, með jafn full- komnum húsbúnaði. Húsið, skrúð garðurinn og allir innanstokksmun- imir, bám vott um auðlegð og smekkvísi. Þetta kvöld sást ekkert ljós í gluggum hússins. Öldugjálfur hafs- ins heyrðist álengdar. Silkitjöldin, sem voru fyrir opnum gluggum bærðust í kvöldkulinu. Annars var allt kyrrt og hljótt. Inni var húsið v^izlubúið, án þess gestir, veitendur eða þjónar væru sjáanlegir. Þó hefði mátt greina tvær verur, sem gengu úr einu her- berginu í annað. í silfurbláma sum- artunglsins, sem fyllti húsið þetta kvöld, var ógerlegt að sjá, hverjir þama vom á ferð. Verumar stað- næmdust andartak í borðstofunni og aftur í svefnherberginu. Annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.