Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 41
Njósnaraklúbbur kvenna nyjAJA hringdi til mín og bað mig um að koma heim til sín. „Við ætlum að stofna klúbb“, sagði hún. „Ætlum við?“ hrópaði ég áköf. „Pólitízkan? Bókmenntalegan? Eða er það danzklúbbur “ „Þú sérð það þegar þar að kem- ur“, sagði Maja. „Ætlarðu að koma?“ Eg mætti. Klukkan átta barði ég að dyrum hjá Maju og fékk hinar beztu móttökur. Þar voru saman komnar fríðustu stúlkur bæjarins. Eg þekkti þær allar....... Lilly, Önnu, Brittu og Heddy. Maja gaf kaffi, kökur og sígarett- ur. Svo barði hún í borðið. „Dömur mínar“, sagði hún hátíð- lega. „Ykkur er öllum kunnugt um það, að bær þessi er fullur af óþol- andi karlmönnum og að það er varla hægt að ganga tvö skref, án þess að þeir glápi græðgislega á mann.“ Heddy tók undir þessi orð og við hlustuðum mjog áhugasamar. „Hversvegna glápa þeir? Hvað vilja þeir eiginlega? Eg geri það að tillögu minni, að við rannsökum karlmennina og stofnum klúbb í þeim tilgangi. „Heyr!“ hrópuðum við. „En hvern- ig?“ Maja var vandanum vaxin. Með aðdáanlegri mælsku útskýrði hún tilgang og væntanlegar starfsaðferð- ir klúbbsins. Við klöppuðum henni lof í lófa þegar hún hafði lokið máli sínu. Klúbburinn var stofnaður sam- stundis og við vorum á sama máli um það, að í stjóm skyldu vera þrjár: formaður, ritari og gjaldkeri. Maja var kosin formaður með samhljóða atkvæðum, ég var kjörin ritari og Lilly gjaldkeri. Hún gat fengið peninga eins og sand hjá pabba sínum. Erfiðast var að velja nafnið á klúbbinn. Það var stungið upp á „Rauð hjörtu“ — „Skjaldmeyjar Amors“ og einhver stakk upp á því Þegar konan heldur sig sterk- asta, er hún venjulega veik- ust. Þessi litla saga sýnir það. að hann yrði nefndur „Suss-Suss“- klúbburinn, kannski að það hafi ver- ið ég. Maja vísaði þessum tillögum öll- um á bug. Hún vildi að nafnið yrði „Njósnaraklúbbur kvenna“ og að kjörorðið yrði: „Flettum ofan af karlmönnunum." Við samþykktum það einróma. Við ákváðum að meðlimum yrði HEIMILISRITIÐ 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.