Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 44
Eg sá Heddy kvöldið eftir með lag- legum stúdent. Þau beygðu niður að tjörn. Eg vona að hún hafi ekki horft of lengi á Karlsvagninn. Eg hef líka séð Mill bregða fyrir. Hann tók ofan og kinkaði kolli til mín. Svo kom þriðjudagurinn. Um kvöldið börðum við að dyrum hjá Maju. Enginn anzaði. Heddy, sem gerir alltaf það, sem henni dettur í hug, opnaði dyrnar og gekk inn. Við fórum í kjölfar hennar. Inni var myrkur, en við heyrðum að e'mhver var í herberginu. Heddy kveikti. Maja reis upp úr koddunum á sóffanum og sparkaði gremjulega frá sér: „Hvað viljið þið?“ „Veiztu ekki, að það á að vera fundur í kvöld, Maja mín?“ „Eg vil ekki heyra minnst á þenr.- an bjánalega klúbb.“ „En Maja“, sagði Heddy. „Þú hef- ur sjálf stofnað klúbbinn.....“ „Það er alveg sama! Eg vil ekki sjá ykkur. Ef þið farið ekki undir eins, æpi ég.“ Hún þreif einn svæfilinn og grýtli honum í okkur. Svo fleygði hún sér endilangri aftur á bak í sóffann. Við flýttum okkur út. Hvað gátum við gert annað? Þetta var okkur hreinasta ráðgáta. Hún hafði oft sézt með þeim háa, síðustu viku og samt lætur hún svona. „Og ég hafði þó svo margt og mikilvægt að segja í kvöld“, sagði Heddy. Nokkru síðar bauð Maja okkux heim til sín. Hún var því nær ó- þekkjanleg. Augu hennar, scm áður höfðu verið spottandi, þven .óðsku- leg og kaldranaleg, voru nú blikandi, ennið bjartara og hún var orðin kvenlgri. Eg einblíndi á hana og mér fannst ég vera í kirkju. En Heddy kann aldrei að haga sér. „Heyrðu Maja“, sagði hún. „Þú átt eftir að skýra margt út fyrir okk- ur. Okkur dettur ekki í hug að láta „Hver er þetta?“ kallaði Lilly, hljóp að borðinu og greip ljósmynd sem þar stóð. Maja steinþagði. Við ætluðum af göflunum að ganga. Myndin var af manni grá- eygum, alvarlegum, festulegum og ennismiklum. „Eg skræki", sagði Heddy og gre'.p í handlegg Maju. „Hlustaðu á........ Maja tók fyrir munninn á Heddy og sýndi okkur svo hægri hendina. Það blikaði á gullhring! 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.